Vikan


Vikan - 01.01.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 01.01.1987, Blaðsíða 4
áramótafót 'Hár,föt, útlit. . er krydd hversdagsins. Lík- aminn og vió sjálf erum eins og leir sem við getum leikið okkur með, lífgað upp á tilver- una. I versluninni FlónnijKarakter er hœgt að fá föt sem hœfapersónulegum stíl hvers og eins, allt frá skjólgóðum vetrarfatnaði til finasta samkvœmisfatnaðar. Við hér á Vikunni ákváðum að gera til- raun ogfá fólk, sem ekki er vant að sitja fyrir á tískumyndum, til að sitja fyrir. Við fengum bceði einstaklinga, sem geta fallið inn í hina hefðbundnu ímynd tískusýningar- fólks, og svo manneskjur sem ekkifalla inn íþennan hóp. Við höfðum samband við Gerði Pálmadóttur í Flónni og lánaði hún fatnað og sá um að klœða fyrirsœturnar í föt sem hennifundust hcefa hverri og einni. Það er skemmtilegt að geta sagt fráþví að allar flíkurnar, utan ein, eru hannaðar af FlónnijKarakter og saumaðar þar. Myndir: Helgi Friðjónsson 4 VIKAN 1. TBL ' fl 'í '' i jÆ WL A iliyBFv M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.