Vikan


Vikan - 01.01.1987, Blaðsíða 38

Vikan - 01.01.1987, Blaðsíða 38
Ken Follett er heimsfrægur rithöfund- ur. Það var njósnasaga hans, Nálaraug- að, sem breytti lifi hans. Hann starfaði sem blaðamaður i Bretlandi og var ekki öfundsverðuraflaununum. Dageinn stóð hann frammi fyrir því að þurfa að greiða viðgerðarkostnað gömlu bíl- druslunnar sem hann átti. Reikningur- inn hjá bifvélavirkjanum var um tólf þúsund krónur eða tvö hundruð sterl- ingspund. Ken átti ekki peninga til að greiða reikninginn. Þá datt honum í hug að fara að ráði samstarfsmanns sem hafði nýlega lokið við að skrifa saka- málasögu og selt útgefanda fyrir tvö hundruð pund. Ken settist niður og skrifaði sögu sem hann fór með á fund sama útgefanda og kunningi hans og seldi handritið. Hann fékk fyrirframgreiðslu, tvö hundr- uð pund, til að greiða bifvélavirkjanum. En frægðin lét á sér standa. Raunin varð sú að á næstu árum skrifaði hann einar tíu bækur án þess að nokkur svo mikið sem kannaðist við hann. Sjálfur segist hann hafa unnið mjög hratt og skrifað einar þrjár til fjórar bækur á ári samhliða starfi sínu sem blaðamaður. Það sé líklega skýringin á því h ^ers vegna þessar bækur voru jafnlélegar og raun ber vitni. Núna getur hann leyft sér að taka sér þann tíma sem hann þarf og skrifar að meðaltali eina bók á tveim árum. Árið 1978 kom út bókin Storm Island eða Nálaraug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.