Vikan


Vikan - 01.01.1987, Blaðsíða 22

Vikan - 01.01.1987, Blaðsíða 22
Völvuspá síðasta árs Völva Vikunnar hefur reynst glöggskyggn í gegnum tíðina. Það er ekki alltaf sami aðilinn sem hefur gegnt hlutverki völvunnar en það er sama, spádómamir hafa staðist. Spádómar völv- unnar fyrir árið, sem rétt er liðið, hafa staðist i flestum tilvikum. Við skulum iíta aðeins á vís- dómsorðin sem við birtum fyrir ári, áður en við skoðum spána fyrir hið nýbyijaða ár. Völvan sagði fyrir um einstakan afla og veð- ursæld á nýliðnu ári. Hún sagði fyrir um versnandi efnahagsástand í Noregi vegna verð- hruns á olíu, hún sagði fyrir um slysið í Chemobyl. Um þann atburð var haft eftir henni: Náttúmvemdarmál munu koma til um- ræðu eftir enn eitt efnaslysið í Evrópu sem valda mun miklum skaða. Völvan sagði að Banda- lag jafnaðarmanna myndi skiptast í þrennt sem hefur orðið raunin. Hún spáði íslenska hand- knattleiksliðinu sjötta sætinu í heimsmeistara- keppninni á síðasta ári. Hún sagði líka: „Danir munu daufir verða“ og gaf í skyn að ekki kepptu þeir í úrslitakeppninni í heimsmeistara- keppninni í fótbolta síðasta sumar, sem og varð. I Frakklandi verða sviptingar á æðstu stöð- um, sagði hún. Við þurfum ekki að fara lengra en rifja upp atburði síðasta mánaðar í Frakk- landi. Völvan sagði að Jón Páll Sigmarsson myndi vinna mikið afrek á haustdögum. í nóv- ember endurheimti hann titilinn sterkasti maður heims. Einhver óhreinindi eru yfir fréttastofu sjón- varpsins, sagði völvaníjanúarbyijun 1986. Olga hefur verið á fréttastofu sjónvarps og „menn kallaðir á teppið hjá útvarpsráði". „Hver hönd- in er upp á móti annarri," sagði völvan um innanhússmálin í Alþýðubandalaginu sem rétt hefur reynst. Jón Baldvin Hannibalsson mun taka umdeilda afstöðu í tilteknu máli. Hér er um auðugan garð að gresja. Þau eru mörg, til- teknu málin sem Jón Baldvin hefur tekið umdeilda afstöðu til. Má þar nefna afstöðu hans gegn „láni Stefáns Benediktssonar úr flokkssjóði“ og varðanda prófkjör Alþýðu- flokksins í Reykjavík. Við látum staðar numið þó af nógu sé að taka til að sýna fram á getspeki völvu Vikunn- ar. Við skulum horfa fram á við og líta á boðskap völvunnar fyrir árið 1987. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.