Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 58

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 58
Síðari hluti r r- Ifyrri greininni A Rómartorgi, um Forum, varþessgetið að elstu minjar um búsetu manna í Róm hafifundist undir keisarahöllunum á Palatínhœð. Á lýð- veldistímanum var fma hverfið í Róm á Palatínhœð enþegar Oktavíanus tók völdin eftir að hafa rutt öðrum félögum Júlíusar Sesars úr vegi og tekið sér nafnið Agústus settist hann að á Palatínhœð og gjörbreytti skipulagi hennar og sameinaði margar þeirra bygginga sem þar voru fyrir. Farnesigarðarnir sem nú hylja höll Tíberíusar á Palatínhæð. Palatínhæð Deilt er um uppruna nafnsins Palatium, fornir höfundar telja það dregið af orðinu palus sem þýðir mýri eða votlendi en aðrir segja það dregið af nafni landbúnaðarguðsins gamla, Palesar. Um hitt er ekki deilt að af nafninu Palatin er dregið orðið palace (höll) vegna langrar búsetu keisaranna á hæðinni. Vegna hinnar löngu búsetu á hæðinni og byggirgargleði margra keisaranna er nærfellt ógerningur að reyna að lýsa því sem fyrir augu ber öðruvísi en í mjög grófum dráttum. Einnig er það svo að húsin eru hvert öðru lík. Búið er að rífa burt marmara og eyði- leggja freskur og málverk þannig að herbergin eru hvert öðru lík og hallirnar líkjast einna helst óyndislegu völundarhúsi úr múrsteini. Orðheppin kona frá Siglufirði líkti Palatín- hæð við leifarnar af ónýtri síldarverksmiðju og víst er um það að seint vinna þær nein fegurðarverðlaun. Þó má finna inn á milli vinjar sent enn gefa okkur innsýn í horfin glæsileik keisarahallanna og sögulegt mikil- vægi rústanna er ótvírætt. Þegar gengið er á Palatínhæð er best að fara eftir steinlögðum vegi sem nefndur er Clivus Palatinus. Hann liggur upp að þeirn Texti og myndir: Guðmundur J. Guðmundsson 68 VI KAN 3. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.