Vikan


Vikan - 26.02.1987, Side 20

Vikan - 26.02.1987, Side 20
VIK A N E L D H U S Sorbetar og Versalaterta á la Gert Sorensen Danski meistarinn Gert Sorensen, sern ný- lega hélt námskeið í eftirréttum og skreyting- um hjá kiúbbi matreiðslumeistara (sjá bis. 6-7), var svo vinsamlegur að miðla lesendum Vikunnar af nokkrum gulikornum úr fórum sínum. Blaðamenn Vikunnar, sem áttu þess kost að bragða á þessum réttum, eiga aðeins eitt orð - gómsætir! nteðan hann er að frjósa. Loks er gott að ntylja sorbetinn smátt með því að hakka hann í hakkavél. Berið sorbetinn fram í ætiþystli (sem er hreinsaður að innan eftir 10 mínútna suðu í salt- og sykurvatni) og má nota laufin sem skeiðar en einnig má borða þau rneð. Þeir sent fremur kjósa að bera sorbetinn frant í ábætis- Gateau Versailles (Versalaterta) Hnetu- eða makkarónubotn (má nota svampbotn) settur í kringlótt. djúpt tertumót með lausum botni. Botninn er þakinn lagi af hindberjum eða jarðarberjunt, nýjum eða frystum (má einnig hella dálitlum kirsuberja- legi yfir). Yfir þetta er hellt sítrónuvínkremi, þar til Þér, sem elskar eftirrétti, gef ég mína bestu uppskrift: Ein skvetta afgóóu skapi. Einn dropi af gleói. Ein skeið af hamingju, allt borió fram af ást og umhyggju. Verði þér aó góóu! GERT S0RENSEN Lárviðar-sorbet í ætiþystli.. .umm! Gert segir nú æ algengara að nota sorbet sem millirétt á veitingahúsum og í matarveisl- um. Þá er súpa eða fiskréttur í forrétt, svo frískandi sorbet, síðan kjötréttur og loks sæt- ur eftirréttur. Hér fylgja þrír sorbetréttir sem nota má hvort heldur sent eftir- eða millirétti og ein terta (eftirréttur). Lárviðar-sorbet í ætiþystli (fyrir 10 rnanns) 'A 1 vatn 100 g fiórsykur 10 lárviðarlauf ca 'A 1 hvítvín Sjóðið vatn og fiórsykur í tæran lög. Setjið lárviðarlaufin út í og látið löginn malla hægt í tíu mínútur. Látið síðan standa og kólna i ca 2 tíma. Bætið í hvítvíninu. Ef lögurinn er of sætur má bæta meira hvít- víni í. Hellið leginum í form, gegnum sigti. og setjið í frysti. Pískið löginn öðru hvoru glasi eða skál geta leyft hugmyndafiuginu að ráða við skreytingu. Hér eru tvær aðrar bragðtegundir í sorbet (aðferðin er sú sama). Greip-sorbet (fyrir 10 manns) 'A 1 vatn 200 g fiórsykur 3 dl greipaldinsafi 'A dl sítrónusafi rifinn sítrónubörkur dálítið hvítvín, ef vill Agúrku-sorbet A I vatn 200 g fiórsykur Proveneekrydd 1 1 'A agúrka (hrærð í mixara) ca 'A 1 hvítvín mótið fyllist. Látið stífna í ísskáp. Síðan er mótið fjarlægt og tertan þakin með gróft rifnu súkkulaði. Setja má lítið marsipanblóm á miðju tertunnar. til skrauts. Sítrónuvínkrem 250 g sykur 25 g vanillukremduft 7 eggjarauður sali úr 2 sítrónum 'A 1 hvítvín 'A 1 þeytirjómi 16 g matarlím Sykur, kremduft og eggjarauður þeytt vcl saman. Víninu og sítrónusafanum bætt í og allt hitað að suðumarki hrært í á meðan. Matarlímið. vætt í köldu vatni, sett út i. Pott- urinn settur í kalt valnsbað og hrært varlega i kreminu þar til það stífnar. Því næst er stíf- þeyttum rjómanum bætt við. Hrært vcl og heilt síðan strax i formið. 20 VIKAN 9. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.