Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 26

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 26
landi og margir hófu að stunda hana fórunr sínurn í tvö ár. En Menntaskól- sér til óblandinnar ánægju. inn við Hamrahlíð, fyrsti sigurvegar- JC-hreyfingin á íslandi stóð fyrir inn, mun ekki keppa til úrslita í mælskunámskeiðum í skólunum og Háskólabíói þvi að hann hefur, eins undirbúningur var í algleymingi. og margir sjálfsagt vita, nú sagt sig Fyrstir kepptu til úrslita Mennta- úr keppninni sökum kæru sem lið skólinn við Hamrahlíð og Mennta- Verslunarskóla íslands lagði fram á skólinn í Reykjavík. Háskólabíó var hendur liði hans. Aristóteles sagði að þetta væri raun- veruleg list sökum þess að það væri mögulegt að sýna fram á hvers vegna ræðumaðurinn hefði þau áhrif eða næði þeim árangri senr hann gerði. Aristóteles skipti tilgangi ræðu- og rit- mennsku af þessu tagi niður í fjóra flokka: í fyrsta lagi taldi hann að hún væri leiðréttandi því að ef réttlæti næði ekki fram að ganga gæti hún verið leiðréttingaraðferð. í öðru lagi getur ræðulist verið kennslumiðill þvi hún getur náð til manna með upplýs- ingar sem hafa ekki náð til þeirra á annan hátt einhverra hluta vegna. í þriðja lagi gefur hún í skyn, það er að segja ef maður hefur tekið afstöðu til einhvers máls og telur sig hafa rétt fyrir sér þá getur tal eða skrif af þessu tagi gefið honum í skyn hvernig skoð- anir andstæðinga hans eru og þar með kynnist hann málinu enn betur. í fjórða og síðasta lagi er ræðulistin verjandi. Það segir sig raunar sjálft og það er ekki síður mikilvægt að maðurinn geti varið sig andlega en lík- arnlega. Hermagóras frá Temnos átti einnig nokkurn þátt i að móta þessa list- grein. Hann notaði bæði þá „prakt- ísku“ tegund, sem hafði verið stunduð fyrir daga Aristótelesar, og þá heim- spekilegu sem Aristóteles hafði mótað. Hermagóras þróaði svo nýja tegund úr þessum tveimur. Cicero byggði verk sín í þessum efn- um að miklu leyti á því kerfi sem Molon kynnti honunr á Rhódos. En hann notaði líka, á sjálfstæðan hátt, það besta frá hinum fyrstu grísku rit- höfundum, til framdráttar greininni. Árangurinn af því er greinilega miklu fremur að þakka snilligáfu hans en þekkingu. Á árunum milli 117 og 180 urðu hinir opinberu stólar ræðumennsk- unnar i Grikklandi æðsta takmark manna. í skóla ræðumennskunnar voru tveir stólar. Annar var fyrir þann sem stundaði kennslu listgreinarinnar en hinn var fyrir stjórnmálamann. Stóll kennarans var æðri stól stjórn- málamannsins. Morfis í næsta mánuði verður í fjórða sinn háður lokabardaginn í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, Morfis. Fyrir rúmunr þremur árum varð nokkurs konar endurvakning í mælskulist i framhaldsskólum á Is- Baráttuþrek og sigurvilji. troðfullt og rúnrlega það. Erfiðleikum var háð að komast áfram eða afturá- bak í öngþveiti menntaskólanema. Stemmning var í hámarki og allt á suðupunkti. Keppninni lauk með sigri Menntaskólans við Hamrahlíð. Næsta skipti, er keppnin var haldin, lauk henni með sigri Menntaskólans í Reykjavík og á sömu leið fór í þriðja sinn. Nú er svo kornið að ef Menntaskól- inn í Reykjavík vinnur keppnina í þriðja skipti í röð fá nemendur bikar þann til eignar er þeir hafa nú haft í Reglur Hér skal nú sýnd sú skilgreining sem er gerð á dómblaði, það er reglur þær sem dómarar gefa stig eftir: Ræðutækni hefur tvöfalt vægi. í henni felast: Raddbeiting: Ræðumaður tali skýrt og greinilega svo vel heyrist í honum. Röddin sé blæbrigðarík en ekki óeðli- leg. Augnaráð: Ræðumaður sé ekki bundinn blaði um of, né einhverjum einum stað í salnum, heldur horfi eðli- lega unr fundarsal. 26 VIKAN 9. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.