Vikan


Vikan - 26.02.1987, Qupperneq 35

Vikan - 26.02.1987, Qupperneq 35
„Fjöiskyldan er öll með hestadellu og í raun er hestamennskan stórkostleg og það verður örugglega framhald á þessari skemmtan," segir Einar Bollason. A myndinni eru, Irá vinstri: Hjördís, 14 ára, Einar Bollason, Svandís Dóra, 2 ára, Bryndis, 12 ára, og eiginkona Einars, Sigrun Ingólfsdóttir. Hún er þekkt íþróttakona, var meðal annars í landsliði islands sem varð Norðurlandameistari i handknattleik kvenna og lék i mörg ár með Val. Þessir tveir kappar hafa átt margar ánægju- legarstundir i gegnum tíðina í tengslum við körfuknattleikinn. Einarfagnarhér íslandsmeistara- titli ásamtfélaga sínum i KR-lið- inu, Jóni Sig- urðssyni. all. Ég lék með í þrjú ár og náði þá toppnum á mínum ferli sem körfuknattleiksmaður. Kveðjuleikurinn verður mér lengi minnisstæð- tir en þá lékum við gegn Val fyrir fullri Laugardalshöll af áhorfendum. í janúar árið áður, 1978, lék ég mína síðustu landsleiki og svo skemmtilega vildi til að Helgi Jóhanns- son, fyrsti körfuboltaþjálfarinn minn, var þá með landsliðið. Þá var ég 35 ára. Ég held að ég sé eini Islendingurinn fyrir utan Ríkharð Jónsson sem hefur leikið þetta gamall í lands- liði fyrir íslands hönd. Nú, árið 1980 tók ég aftur við landsliðinu og var með það í þrjú ár en haustið I982 gerðist ég þjálfari hjá Haukum og var með liðið í fjögur ár. Ég hafði verið kennari í Hafnarfirði frá 1969 og það var óskaplega gaman að taka þátt í upp- byggingu Haukaliðsins og körfuknattleiksins í Firðinum." Það komu nokkrir gamlir kunningjar og buóu mig velkominn heim Við erum búnir að fara gróflega yfir fer- il þinn i körfunni. i dag þjálfar þú hið unga og efnilega lið ÍR. Fannst ekki mörgum ein- kennilegt að þú, sem fyrst og fremst hafðir verið orðaður við KR, tækir við liði erkióvim arins? „Margir gamlir vinir mínir i ÍR og KR áttu erfitt með að kyngja því að ég gerðist þjálfari hjá ÍR. En mér fannst það skemmtilegt þegar gamlir ÍR-ingar komu til mín og buðu mig velkominn heim. Það varð engin sprenging í herbúðum KR vegna þessarar ákvörðunar minnar. Menn voru meira að tala unt þetta í gríni.“ Má að einhverju leyti líkja því starfi, sem 9. TBL VIKAN 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.