Vikan


Vikan - 26.02.1987, Qupperneq 61

Vikan - 26.02.1987, Qupperneq 61
Kristinn G. Harðarson. kafi í að prófa allt, alla tækni og aðferðir sem ég gat komist í, til að mynda átta millímetra kvikmyndagerð og perform- anca. Tímann, sem ég dvaldi í Haag, notaði ég vel, meðal annars til að afla mér nýrra hugmynda og til að skoða gall- erí og söfn.“ Kristinn hefur sýnt víða er- lendis við góðar undirtektir. Hann hefur meðal annars sýnt á Ítalíu, í Sviss, Hollandi, Nor- egi og Svíþjóð. En hvernig stóð á því að honum var boðið að sýna á Ítalíu? „Ég dvaldi í Genf í Sviss á vegum Borgarlista- safnsins þar. Safnið útvegar tveimur listamönnum í senn vinnuaðstöðu tengda safninu. Þarna dvaldi um leið og ég ít- ali sem fannst verkin mín áhugaverð og kom þeim á framfæri við eigendur gallerís í borginni Parma. Dæmið gekk upp og mér var boðið að sýna.“ Parma er mikil menningar- borg og þar er mikið af gömlum byggingum. Tón- skáldið góðkunna, Verdi, gerði Parma fræga en hún er líka fræg fyrir skinku og ost. Texti: Jóhanna Margrét Einarsdóttir Myndir: Valdís Úskarsdóttir - Er mikill munur á því að sýna erlendis og hér heima? „Já, það er æði mikill munur þar á. Ef maður er að sýna í professjónal galleríi er manni hjálpað miklu meira. Maður þarf ekki að greiða kostnað af sýningarhaldinu en galleríin taka hins vegar prósentur af sölunni. Fólkið, sem kemur á sýningarnar, er líka öðruvísi. Erlendis kemur almenningur í takmörkuðum mæli á mynd- listarsýningar heldur eru það listfræðingar, safnarar, gagn- rýnendur og listamenn sem sækja þær. Hér á íslandi er al- menningur hins vegar mjög duglegur við að sækja mynd- listarsýningar en fer minna á söfn sem fólk erlendis gerir hins vegar mikið að, eftir því sem manni virðist.“ - Þú ert lítið fyrir að útskýra myndirnar þínar, er ekki svo? „Það er rétt og myndlistar- menn eru það sennilega upp til hópa, nema kannski pólitískir listamenn, svo og þeir sem mála sagnfræðileg verk, goð- sögulegar verur og fleira í þeim dúr. Það er alltaf spurning um hvernig menn vinna. Ég vinn út frá tilfinningu en þegar lengra Iíður frá fer ég kannski að spekúlera í verkunum. Það er hægt að bera saman myndlistarstarfsemi mína og matarlöngun. Stundum langar mig í sætindi og stundum Iangr ar mig í hákarl. Annað kastið langar mig að gera svona mynd en ekki öðruvisi og ég veit ein- faldlega ekki af hverju. Ég hef tekið þá stefnu að gera það sem mig langar til hveriu sinni.“ - Eru einhverjir einstakling- ar sem hafa haft áhrif á þig öðrum fremur? „Fyrstu áhrifin, sem ég varð fyrir, komu þegar ég hóf nám við Myndlista- og handíða- 9. TBL VIKAN 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.