Vikan


Vikan - 06.08.1987, Page 32

Vikan - 06.08.1987, Page 32
Fríðrik Sophusson: Kannvelvið aðstanda í slorinu Friðrik Klemens Sophusson, iðnaðarráðherra og vara- formaður Sjálfstæðisflokksins, tók út sin mótunarár í pólitík í lok sjöunda áratugarins og í byijun þess átt- unda. Ungt fólk á hægri kanti stjómmálanna var þá í ríkari mæli farið að gagnrýna flokksræði og samtrygg- ingu stjómmálamanna. í framhaldi af því var hugmyndafræðin skýr og sótt í rit ýmissa fijálslyndra hugsuða, þeirra á meðal Friedmans, Hayeks, Poppers, Lévys og fleiri. Ungliðamir vildu móta sína eigin stefnu, stefnu sem miðaði að því að draga úr ríkisafskiptum og efla athafnafrelsi einstaklinganna. Þessar hugmynd- ir skiluðu sér í byrjun áttunda áratugarins inn í Sjálf- stæðisflokkinn sem breyttist í kjölfarið. Um leið urðu skarpari skil á milli kynslóða í flokknum. 32 VIKAN 32 TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.