Vikan


Vikan - 06.08.1987, Side 49

Vikan - 06.08.1987, Side 49
 Góð í leikskólann Efni: Álafoss flos. Hnngpijónar nr. 3 ‘/2 og 5. 4 pijónar nr. 3 'A og 5. Bolur: Fitjið 74 1. upp á prjóna nr. 3 'A. Prjónið brugðning, 1 1. sl. og 1 1. br., 6 cm. Aukið 26 lykkjur út í síðustu umferð og skiptið yfir á prjóna nr. 5. Prjónið nú perluprjón (1. umf. 1 1. sl. og 1 br. 2. umf. 1 1. br. yfir sl. 1. og 1 1. sl. yfir br. 1.). Prjónið þar til bolurinn mælist 28 cm. Handvegur: Skiptið bolnum í framstykki og afturstykki. Prjónið 44 1. Fellið af næstu 6 1. Prjónið 44 1. og fellið af næstu 6 1. Geymið bolinn. Ermar: Fitjið upp 26 1. á 4 pijóna og pijónið brugðning, 6 cm. Aukið 101. út í síðustu umferð og skiptið yfir á pijóna nr. 5. Pijónið nú perlupijón og aukið jafnframt út í byijun og lok 2. hverrar umferðar 12 sinnum. Pijónið nú áfram þar til ermin mælist 33 cm. Fellið af síðustu 3 1. og fyrstu 3 1. í umferð. Sam- einið ermar og bol (176 1. á pijón). Laskaúrtaka: Takið úr á samskeytum erma og bols í annarri hverri umferð þannig: Takið 1 1. óprjónaða, prjónið 2 1. saman og steypið ópijónuðu 1. yfir. Takið úr á laska þar til 50 1. eru eftir á pijóni. Fellið nú af 8 miðlykkjumar á framstykki. Skiptið yfir á pijóna nr. 3 'A og pijónið brugðning fram og til baka þar til kraginn mælist 12-14 cm. Fellið laust af. Lykkið saman handveg. Gangið frá endum. Umsjón og hönnun: Ragnheiður Gústafsdóttir Mynd: helgi skj. friðjónsson. mm 32 TBL VIKAN 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.