Vikan


Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 23

Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 23
Hægt að fá afbragðs bíla á ótrúlega hagstæðu verði Þaö gerist æ algengara aö fjölskyldu- fólk hafi tvo bíla til umráða, þær efnaðri jafnvel þrjá. Útivinnandi húsmæörum hefur fjölgaö gegnum árin og samfara því hefur efnahagur fólks batnaö, sem þýðir aftur að þaö hefur getaö fest kaup á tveimur bílum. Oftast er seinni bíll fjöl- skyldunnar á ódýrari kantinum, sem sést best á því hve vel Lada Samara hefur selst. En þaö eru margir bílar í svipuðum veröflokki og dýrari og seljast síst minna. Viö fórum á stúfana og könnuðum hvaö á boðstólum er og settum okkur ákveöiö hámarksverö, 450.000 krónur. Þegar komiö er yfir þá upphæö eru bílarnir yfir- leitt farnir aö vera stærri og íburðameiri, en þar fyrir neðan eru bílar sem eru litlir en oftast rúmgóðir og sérstaklega hent- ugir til innanbæjaraksturs. En það er hægt aö fá afbragðsbíla á ótrúlega lágu verði, þó flestir hafi veröhugmyndina 330-400.000 þúsund í huga, þegar annar bíll er keyptur á heimilið. Bílar í dag fást líka á góöum greiðslukjörum, til 2-3 ára, ef því er aö skipta, en þá meö tilheyrandi vöxtum og kostnaði. En viö skulum líta lauslega á hvað er á boðstól- um hjá bílaumboðunum í dag í flokki minni og ódýrari bíla. Nissan Nissan March (fyrrum Micra) er þriggja dyra bíll, fáanlegur bæði fjögurra og fimm gíra. Vélin er 45 hestöfl. Nissan Sunny er rúmbetri bíll, bæði fjögurra og fimm dyra og fimm gíra. Vélin er fáanleg í ýmsum út- gáfúm en ódýrustu bílarnir eru búnir 63 hestafla vél. Sjálfstæð fjöðrun prýðir Sunny bílinn, sem kostar frá 428.000 Nissan March kostar frá 338.000. Báðir Nissan bílarnir eru framdrifnir. Citroén Citroén AX hinn framdrifni er til á lager í þremur útfærslum, með mismunandi vélar og íburð í innréttingu. AX TRE er þriggja dyra með fjögurra gíra gírkassa og 45 hest- afla vél. Fjöðrun AX 10TRE er sjálfstæð á hverju hjóli eins og í aflmeiri bílunum. AX 1ÍTRE hefur 55 hestafla vél og fjögurra gíra gírkassa, en 14 TRS 65 hestafla vél og fimm gíra gírkassa. Allir bílarnir eru þriggja dyra, með bjart og vandað farþegarými. Axinn kostar frá 339.000. 1 i j! n jj'fi1 |i ^ r . nuTTTvr iP|j .— —1rm - jr í jgfS "T '■# Lancia Mazda Y 10 bíllinn, eða Skutlan, er framdrifinn með fimm gíra gírkassa og 45 hestafla vél. Fjöðrun er sjálfstæð á öllum hjólum. Skutlan kostar frá 313.000. Sú Mazda sem fæst á undir 450.000 er til- tölulega einföld, búin 70 hestafla vél, en fá- anleg bæði fjögurra og fimm gíra. Fjöðrunin er sjálfstæð að framan og aftan og bíllinn framdrifinn. Mazda 323 kostar frá 439.000. VIKAN Á SMÁBÍLAMARKAÐI Suzuki Hinn framdrifni Swift frá Suzuki er fáanlegur í mörgum útfærslum. Bæði sjálfskiptur og með fimm gíra gírkassa. Vél ódýrari bílanna eru 45 hestöfl, þriggja strokka. Þessir bílar hafa unnið sparaksturmót hérlendis marg oft. Swift kostar frá 309.000. Fiat Fiat hefur flesta bíla innan þess verðramma, sem við setjum upp fýrir smábíla. Jafnvel nýjasti bíllinn, Duna sem er með skotti fell- ur undir þennan hatt. Duna má segja að sé Uno með skotti. Eins og Uno er Duna framdrifinn, með sjálfstæða fjöðrun á hverju hjóli og fimm gíra gírkassi er í báðum út- færslum, sem hérlendis eru seldar. Vélar beggja bíla eru 67 hestöfl. Uno er aðeins plássminni vegna skottleysisins, samanbor- inn við Duna. Þessi metsölubíll er fáanlegur með 45—65 hestafla vélum, ýmist þriggja eða fimm dyra. Farþegarýmið rúmar fimm manns i vel bólstruðum sætum. Fiat Panda er einfaldasti bíllinn ffá verksmiðjunni ítölsku. Vél bílsins er 45 hestöfl og búinn fjögurra gíra gírkassa. Garðstólaleg framsæti eru þó ekki til að auka ágæti þessa lipra bíls. Uno kostar frá 305.000, en Duna frá 398.000. Panda kostar 318.000. 7 VIKAN 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.