Vikan


Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 54

Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 54
A þingi yrði þegar í stað þvælan stórum minni, efþingmenn bara hæru sig að beita skynseminni. Vel ég blessað bullið skil og blaðrið sundurleita. Eiginleikum sem ekki eru til er aldrei hægt að beita. Ég hafði þegar fengið nóg af þingsetu í bili allavega og flögr- aði því til dyranna. Páfinn. og séu þar með að fórna sér fyr- ir aðra. Þetta er auðvitað fallega hugsað ef það er raunverulega satt. Alþingi er því líklega eini vinnustaður landsins sem ekki skortir starfsfólk. Það er svo komið að fjöldi fólks finnst einu gilda yfirleitt hverjir komast á þing og hvar í flokki það stendur ef það er sæmilega velviljað fólk sem velst til starfa og sem ekki gerir stór afglöp. Ég held fáir trúi á hugsjónir þingfólks. Oft fmnst fólki að þrætugirnin og hávað- inn ríði of oft húsum. Undir það tek ég. Of mörg sjónarspil eru sett á svið til að villa um fyrir hæstvirtum kjósendum. Ég heyrði á tal tveggja öld- unga á þingpöllunum sem voru heldur svartsýnir á mannvalið að þessu sinni en töldu að kannski væri eðlilegt að fólk sækti í þetta djobb því þing- mennska væri orðin eina starfs- greinin í landinu þar sem ekki væri krafist neinnar sérþekking- ar eða prófs af neinu tagi. Það er að sjálfsögðu æskilegt að fólk hafi bílpróf svo það á þokkaleg- an hátt komist á vinnustað. En auðvitað skipta próf eða starfsgreinar ekki höfuðmáli ef hugarfarið er þokkalega gott og starfsreynsla nokkur. En samt má fullyrða að Alþingi, störf þess og virðing, hafi sett ofan á síðari árum. í framhaldi af þessum hug- renningum mínum þar sem ég sat og horfði yfir þingheim, flugu mér í hug vísur eftir hinn snjalla hagyrðing Böðvar Guð- laugsson kennara í Kópavogi. Þær eiga aldrei betur við en núna. minnir of oft á strákana á skóla- leikvellinum sem öskra: — Étt’ann sjálfúr. Það er ekki að furða þó það reynist stundum erfltt fyrir stjórnmálaflokkana að fá allra besta fólkið til að gefa kost á sér í pólitíkina. Fáir trúa því að hugsjónirnar eingöngu ráði orðum og gerðum allra sem hafa hellt sér út í slaginn og sitja nú á hinu „háa“ Alþingi. Prófkjörin sem verið hafa undanfari nokkurra síðustu kosninga hafa aðeins aukið á darraðardansinn. Allt á þetta þó að heita lýðræðislegt. Þó allflestum þyki þing- mennska ein ófýsilegasta at- vinna sem hægt er að hugsa sér þá er öðrum þetta mikið metn- aðarmál. Sviðsljósið er mörgum hugleikið. Þeir telja sjálfum sér trú um að þeir vilji komast á þing itl að láta gott af sér leiða Orðaskakið í þing- sölum minnir of oft á strákana á skólavellinum sem öskra - Éttann sjálfur Ég flögraði inn á áheyr- endapallana niður á Alþingi fyrir skömmu og tyllti mér niður nokkra stund. Það var verið að karpa utan dagskrár, og það var óskap- legt. Ekki vil ég tíunda umræðuna en manni flýgur í hug hvort þingfólk trúi því virkilega sjálft að það geti sannfært hvort ann- að eða fengið andstæðinginn til að breyta um skoðun. Kannski eru stóru orðin aðeins sögð til að fjölmiðlarnir hendi þau á lofti og matreiði handa almenn- ingi til að trúa, eða aðeins til skemmtunar. Það er jú augljóst að þeir sem eru stórorðastir og málglaðastir koma oftast fyrir augu almennings í fjölmiðlum. Raunverulegar aðgerðir virðast síður skipta máli. Orðaskakið í þingsölum BulloÍ á Alþingi 52 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.