Vikan


Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 19

Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 19
Mujahidin skæruliðar í Afghanistan. AFGHANISTAN: Ástandið fer hríðversnandi Hjálparstofnanir sem veita aðstoð á átakasvæðunum í Afghanistan segja að ástand- ið þar hafl farið hríðversn- andi eftir að Mikhail Gorba- sjov tók við völdum í Sovét- ríkjunum og á þetta við á öll- um vígstöðvum; hjúkrun, landbúnaði og menningu. ÚTLÖND 7 Fulltrúar yfir 30 alþjóðlegra hjálpastofhana, þar af margra sem einbeita sér eingöngu að Afghanistan, héldu tveggja daga ráðstefnu í New York í síðustu viku til að samræma hjálparstarf sitt. Á þessari ráðstefhu gáfu evr- ópskir læknar, frá fyrstu hendi, nákvæmar skýrslur um hið versnandi ástand sem íbúar á svæðum undir stjórn Mujahidin- skæruliða búa við, er níunda ár stríðsins er hafið. Landbúnaðar- sérfræðingar greindu ffá því að hungursneyð væri yflrvofandi og einn starfemaður hjálpar- stofhunar greindi frá eyðilegg- ingu fjögurra alda gamals helgi- dóms í landinu. „Frá því að Gorbasjov tók við völdum hefur stríðið stigmagn- ast og fjöldi fórnarlamba og særðra hefúr næstum því fjór- faldast... friður og glastnost og alþjóðlegar viðræður hafa ieitt til aukinna hernaðaraðgerða innan Afghanistan,“ segir dr. Juliette Fournot meðlimur Medecins Sans Frontieres. í máli Fournot kemur einnig fram að nú eru um 9.5 milljónir Afghana án matar og læknis- hjálpar og verður fjöldi þeirra að ferðast allt að fjórar dagleiðir til að útvega sér þetta hvoru tveggja. Sjúkdómar aukast stöðugt sérstaklega hjá konum og börnum. Ófi-jósemi hefur aukist, næringarskortur fer vax- andi og á milli 30 og 40% barna deyja áður en þau ná 5 ára aldri. Pótt læknar og hjúkrunarkon- ur veiti beina aðstoð í búðum innan Afghanistan vilja flest þeirra leggja megináherslu á að þjálfa innfett hjúkrunarlið til þess að það geti framkvæmt bólusetningar og veitt lágmarks hjúkrunarþjónustu í þorpum sínum eða búðum. Á ráðstefnunni benti dr. Has- an Nury afghanskur læknir í al- þjóðlegu læknasamtökunum á að á milli 1 og 1.5 milljón manna hefðu látist vegna stríðsins, það er um 150.000 á hverju ári. Um 2900 manns deyja í hverri viku.... „Ef við get- um flett ofan af grimmdarverk- um Sovétmanna og með því stytt stríðið um vikur björgum við þúsundum Afghana ffá því að verða drepnir," segir dr. Has- an Nury. Michael Barry, listffæðingur segir að ein dapurlegasta hlið stríðsins sé eyðilegging menn- ingarverðmæta landsmanna. Ljósmyndir sem teknar voru í maí í vor sýna hina skipulögðu eyðileggingu á hinni gcmlu borg Herat. Grafhýsið mikla í borginni, gimsteinn 15. aldar arkitekt- úrs í Mið-Asíu hefúr verið jafnað þannig við jörðu að það er eins og það hafi aldrei verið til staðar. Og hið stórkostlega bænahús sem byrjað var að byggja á þrettándu öld hefúr verið klofið í tvennt með sprengikúlu. Barry segir ennfremur að svo virðist sem íbúum borgarinnar hafi verið eytt, þeim hefúr fekk- að um 80% og basarinn sem áður fyrr iðaði af lífi orðinn að litlu öðru en minningu. Ljós- myndir sýna aðeins hrúgu af rusli þar sem hann var áður. Á ráðstefnunni kom ffam að Sovétmenn gera sér nú grein fýrir því að þeir munu ekki ná markmiðum sínum í Afghanist- an með hernaði og þeirra bíður nú hið erfiða verkefhi að fjar- lægja her sinn án þess að hafa tryggingu fyrir því að landið verði efitir það í höndum stjóm- ar sem er þeim hliðholl. FRI. VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.