Vikan


Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 60

Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 60
Mér finnst ég ekki vera kyntákn Áöur en langt um líður er Gorden Kaye búinn að leika Randy Rene í „’ALLO ’ALLO“ lengur en stríðið stóð yfir í alvörunni. Þegar flestar sjón- varpsstjörnur baða sig í sviðsljósinu þá hugsar Gorden Kaye með söknuði til áranna þegar andlit hans var óþekkt meðal almennings. stöðin ákveðið að gera a.m.k. 26 þætti í viðbót. Þegar þeim verður lokið þá mun Gorden hafa leikið Rene lengur en seinni heimstyrjöldin stóð yfir! Síðsumars var lokið gerð þáttaraðanna sem breskir sjón- varpsáhorfendur fá að sjá á skjánum í vetur (og við vonandi líka). Áður en tökur hófust fór Gorden í tveggja vikna frí. Fór hann til Frakklands? Nei. Hann þorði ekki að taka áhættuna og fór til Ameríku í staðinn. í>ó er búið að selja þáttaröðina þangað og þar að auki til 40 annarra landa. Gorden var spurður hvernig honum fyndist að fá bréf frá kon- um sem skrifuðu til hans vegna þess að þær litu á hann sem kyntákn? „Mér finnst það óskaplega undarlegt,“ sagði hann, „og það getur varla verið af öðru en því að hinum huglausa Rene finnst gaman að gamna sér með þjón- ustustúlkunum sfnum. Hann er alltaf að hlaupa á eftir þeim og kannski halda konur að ég sé þannig líka. Þó gerist aldrei neitt hjá grey- inu því um leið og hann byrjar þá er alltaf öruggt að konan hans, Edna, eða einhver annar kemur þar að. Hvað finnst þér; lít ég út eins og kyntákn?“ Hárið er farið að þynnast, kollvikin há, augnlokin slöpp og komin dálítil ístra. Hann hlær þegar hann bætir við: „Og það sem meira er þá drekk ég aldrei og hlýt að vera eini veitingahúss- eigandi í heimi sem getur sagt það.“ Einkalífið f rauninni er hinn feimni Gor- den Kaye piparsveinn og vill að einkalífið sé sitt einkamál. Hann segir þó: „Ég er ekki giftur og bý í litlu húsi við ána nálægt Kew Gardens. Mig langar til að giftast einhvern tíma og eignast börn, en hef ekki látið verða af því ennþá. Án þess að fara nánar út í þá sálma þá hef ég tvisvar verið trúlofaður - ekki leikkonum - og samkomulagið um að slíta trúlof- ununum var með samþykki beggja aðila. Vandamál mitt er að finna stúlku sem skilur líf leikarans. Ef ég vel leikkonu þá er alltaf hætta á að afbrýðisemi geri vart við sig ef öðru gengur betur í starfinu en hinu, en velji maður stúlku sem er ekki í skemmtanabransanum þá er alltaf hætta á að til árekstra komi af því hún á erfitt með að Gorden lét sér vaxa yfirvara- skegg þegar hlutverk Rene, franska kaffihúsaeigandans og kvennabósans, var skrifað fyrir hann fyrir meira en fjórum árum. Gorden líkar alls ekki við skeggið og lofaði sjálfum sér því að hann myndi raka það af um leið og þættirnir hættu. Hann losnar þó ekki við það í bráð því það er ekki nóg með að búið sé að setja þættina á svið í West End, heldur hefur sjónvarps- 58 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.