Vikan


Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 33

Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 33
I „Það er ekki hægt að velja tíu bækur og segja að þær séu bestar," segir Silja. „Bókunum á listanum er ætlað að minna á á- kveðnar bækur og höfunda." IKarlsson, Lítill, Trítill og fuglamir í Þjóðsögum Jóns Árnasonar er fulltrúi ævintýra sem börn fá aldrei nóg af. i Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardótt- ur og Brian Pilkington er fulltrúi myndabóka sem börn lesa og skoða á sama tíma og ævintýrin. 3Kötturinn sem hvarf eftir Nínu Tryggvadótt- ur, minnir á að kvæði og alls konar rím skemmtir börnunum alltaf jafn mikið. 4Gúmmí Tarsan eftir Ole Lund Kirkegaard, sem blandar saman grimmilegu háði og spaugi á meistaralegan hátt sem höfðar vel til barna. Grösin í glugghúsinu eftir Hreiðar Stefansson, minnir á að krakkar þurfa að vita um fortíðina og kynnast alvöru lífeins. 6 7 8 9 Ronja ræningjadóttir af því Astrid Lindgren er besti barnabókahöfund- ur í heimi. Sitji guðs englar þar sem Guðrún Helgadóttir segir bút úr íslandssög- unni, í gamni og alvöru. Böm em besta fólk, ein besta sagan eftir besta barnabókahöfund- inn okkar Stefán Jónsson. Sesselja Agnes eftir Maríu Gripe, þar sem raunveruleikinn verður ekki einhlítur. 10 Krossferð á galla- buxum eftir Theu Beckman, sem veitir lesendum heillandi sýn langt aftur í aldir. Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur mælir með 10 góðum bókum sem for- eldrar, og aðrir, geta bent börnunum á að lesa, eða lesið þær fyrir þau sjálf. Silja þekk- ir íslenskar barnabækur líklega manna best því hún hefur lesið þær allar. Silja sagðist hafa raðað bókunum á listanum þannig að þær þyngjast markvisst eftir því sem líður á röðina. -b.k „Samanlagt ættu þessar bækur að veita lesendum víðtæka reynslu af mannlífinu,“ segir Silja um bækurnar, sem hún valdi á listann. VIKAN 31 UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.