Vikan


Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 72

Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 72
OIUO uo Jarðskjálftinn Earthquake. Það er hin fræga stórmynd sem boðið er upp á. Þessi mynd sem af stað æðinu fyrir myndir er best allra og vel þess virði að eyða kvöldstund yfir. Aðalhlutverk: Charlton heston, Ava Gardner, Lorne Green, George Kennedy og Walter Matthau. Ríkissjónvarpid kl. 22.15. Ungur má en gamall skal. The Best Years of Your Life. Loksins verður þetta magnaða leikrit um dauðvona ungling á dagskránni eftir að hafa verið auglýst hér undanfarnar tvær vikur. Beðist er velvirðingar á þessu rugli sem verið hefur vegna dagskrárbreytinga Ríkis- sjónvarpsins. Stöð 2 kl. 00.25. Einn á móti öllum. Agains All Odds. Bandarísk spennumynd frá 1984. Aðalhlutverk: Jeff Bridges og Rachel Ward. Myndin er hörku- spennandi og vel gerð enda ekki við öðru að búast þar sem Tayior Hackford (An Officer and a Gentleman) leikstýrir henni. Bridges stendur sig vel og Rachel Ward er hreint ótrúlega falleg í þessari mynd. Mæli tvímælalaust með henni sem fyrirtaksskemmt- un. Skínandi útvarp. Dagskrá Ríkissjónvarpsins er breytingum háð og er birt hér með þeim fyrirvara. llttKlWp RÁSI 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. 09.03 Morgunstund barn- anna: „Grösin i glugg- húsinu" eftir Hreiðar Stefánsson Ásta Valdi- marsdóttir les (3). 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn Umsjón. Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les. (22). 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri). 15.03 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 15.43 Þingfréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjaíkovskí og Mozart. 18.03 Torgið - Atvinnu- mál - þróun, nýsköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 68 VIKAN RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir 19.00 íþróttasyrpa. 19.30 Austurbæingar. 20.00 Fréttir og veðu.r 20.40 Kastljós. 21.15 Matlock. 22.15 Ungur má, en gam- all skal. Sjá umfjöllun. 00.00 Útvarpsfréttir. 19.30 Daglegt mál Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Frétta- þáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarps- ins og sagt frá útgáfu markverðra hljóðritana um þessar mundir. Umsjón: Mette Fanö. Að- stoðarmaður og kynnir: Sverrir Hólmarsson. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Frank Shipway. Einleikari á gítar: Pétur Jónasson. 21.30 „Messa á Mosfelli". Egill Jónasson Stardal talar um tildrögin að kvæði Einars Benedikts- sonar. Ragnheiður Steindórsdóttir og Viðar Eggertsson lesa kvæðið. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Á ferð um Andalús- íu. Harpa Jósefsdóttir Amin segir frá. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói Síðari hluti. Kynnir Jón Múli Árnason. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon. 07.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri MárSkúla- son. STÖD II 16.20 Líf og fjör í brans- anum. There is no Business like Show Business. Mynd um fimm manna fjölskyldu sem lifir og hrærist í skemmtana- bransanum. Aðalhlutverk: Ethel Merman, Dan Dailey og Marilyn Monr- oe. Leikstjóri: Walter Lang. 18.15 Handknattleikur 18.45 Litli folinn og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Niður í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um tón- listamenn í tali og tónum. 22.07 Strokkurinn Þáttur um þungarokk og þjóð- lagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon. Fréttir kl.:7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 19.00 Kvennaskólinn. 21.00 Fjölbraut í Breiðholti. 23.00-01.00 Fjölbraut við Ármúla. STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Einar Magnús Magnússon. 21.00 Örn Petersen 22.30 Einar Magnús Magnússon helduráfram. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. 19.19 19.19. 20.30 Ekkjurnar. Widows. Framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 4. þáttur. 21.30 Heilsubælið í gervahverfi. 22.05 Jarðskjálftinn. Earthquake. Sjá umfjöll- un. 00.00 Stjörnur í Holly- wood. 00.25 Einn á móti öllum. Against All Odds. Sjá umfjöllun. 02.25 Dagskrárlok. BYLGJAN 07.00 Morgunbylgjan. Stefán Jökulsson. 09.00 Á léttum nótum. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Á hádegi. Páll Þorsteinsson. 14.00 Síðdegispoppið. Ásgeir Tómasson. 17.00 í Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteins- son. 19.00 Anna Björk Birgis- dóttir. 21.00 Hrakfallabálkar og hrekkjusvín. Jóhanna Harðardóttir. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (til 07.00). Fréttir á heila tímanum frá kl. 7.00-19.00. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12.00 Tónlist í hádeginu. 13.00 Pálmi Guðmunds- son í góðu sambandi við hlustendur. 17.00 í sigtinu. Ómar Pétursson. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Steindór Steindórs- son í hljóðstofu ásamt gestum. 23.00 Svavar Herbertsson Fréttir kl. 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM^6,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.