Vikan


Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 44
Gekko (Michael Douglas) og Fox (Charlie Sheen) í myndinni Wall Street. Ungur og ákafur nær Bud Fox sér í 50.000 dollara starf í íjármögnunarleigu á Wall Street. En hann er ekki ánægður. Hann dreymir um að gera stóra hluti á fjármála- sviðinu. 'I'ækifærið kemur er hann hittir hinn auðuga fjármálasnilling Gordon Gekko: „Ég geri þig ríkan,“ segir Gekko. Hriflnn hellir Fox sér út í heim alþjóða fjármála. Aðeins ári síðar brotlendir hann. Saga frá hruninu á Wall Street? Ekki alveg. Þetta er söguþráðurinn í nýjustu mynd Oliver Stone (Platoon) sem hefja á sýningar á í desember en myndin þykir sýna vel andrúms- loft það sem nú ríkir á Wall Street. Myndin heitir raunar Wall Street og Stone will ekki gera mikið úr líkingunni við hið raunverulega hrap....þú sérð skugga þess en Wall Street er saga um einstakling," segir hann Hólmavíkurflétta Deildakeppni Skáksam- bands íslands er skemmtileg að því leyti að þar tefla marg- ir sem annars láta aldrei sjá sig á skákmótum. Sumir eru stirðir en aðrir tefla eins og þeir hafi aldrei gert annað. Eftir fýrri hluta keppninnar, sem ffarn fór í Reykjavík í byrj- un mánaðarins, var suð-austur sveit Taflfélags Reykjavíkur með forystu. Norð-vestur sveit sama félags var í öðru sæti ásamt þeirri sveit sem kom mest á óvart: Sameinaðri sveit Vestfirð- inga. I skáksveit Vestfirðinga tefla tveir fslandsmeistarar, sem báð- ir koma ffá Hólmavík. Þeir eru Jón Kristinsson, sem varð skák- meistari íslands árin 1971 og 1974, og Helgi Ólafeson, skák- meistari íslands 1964. Hann stundar sjóinn frá Hólmavík og er stundum, skákmanna á meðal, nefhdur Helgi Ólafeson eldii, til aðgreiningar ffá Helga Ólafssyni stórmeistara. Lítum á stöðu frá deildakeppn- inni þar sem Helgi Ólafeson eldri fléttar skemmtilega. Hann hefur hvítt og á leik gegn Jóhanni Þóri Jónssyni: abcdefgh Ykkur kemur kannski til hug- ar að leika 30. Hf8+ Hxf8 31. Be5+, en með 31. — Rf6 bjargar svartur málunum. Hin leikjaröð- in breytir engu. Ef 30. Be5+ Dxe5 31- Hf8+ kemur 31. — Bg8 og aftur forðar svartur skinni sínu. En nú ætti lausnin að vera komin: 30. Hxe4! Dxe4 31. Hf8+! Bg8 Ef 31 ■ - Hxf8, þá 32. Be5+ og nú verður svartur að láta drottninguna af hendi, því að ef 32. — Kg8, þá 33- Dg7 mát. 32. Hxe8 og svartur gaf. Eftir 32. - Dxe8 kæmi 33. Be5+ og mátar eða vinnur drottninguna. Naum Hvaða samning vildir þú, lesandi góður, helst spila á þessi spil? XX KXXX AIOXXXX X N s AKXX 10X X AK109XX Stubbaspil í laufi er nær- tækasti kosturinn. En það ótrúlega við þessi spil er það að ef ekki kemur hjarta út, þá er samningurinn 4 hjörtu best- ísak örn Sigurðsson ur á spilin, eins og legan var. Þetta spil kom fyrir í minning- armóti Einars Þorfinnssonar, sem spilað var fyrir stuttu á Selfossi. Hvort sem þú trúir því eða ekki, þá „náði“ eitt par þeim ótrúlega samningi, og vann þegar ekki kom hjarta út. Laufið lá 3—3, tígullinn sömu- leiðis og spaðinn lá 4—3. Til að kóróna allt saman, þá lá hjarta Ás einnig á undan kóngnum. Þannig fengust fimm toppslag- ir á lauf, spaða og tígul. Fjórar trompanir og hjartakóngur var tíundi slagurinn. Hið þekkta tvímenningspar, Stefán Páls- son og Rúnar Magnússon, sem hafa þann vafasama heiður að komast í samninginn, melduðu spilið þannig: S N 1 tígull 1 hjarta 3 lauf 3 tíglar 3 spaðar 4 lauf 4 hjörtu pass Opnunin tvö lauf hjá þeim neitar fjórlit í hálit. Þess vegna er 1 tígull eina opnunin hjá þeim á Precision kerfi þeirra. Austur og vestur óska nafh- leyndar. 42 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.