Vikan


Vikan - 19.11.1987, Síða 33

Vikan - 19.11.1987, Síða 33
I „Það er ekki hægt að velja tíu bækur og segja að þær séu bestar," segir Silja. „Bókunum á listanum er ætlað að minna á á- kveðnar bækur og höfunda." IKarlsson, Lítill, Trítill og fuglamir í Þjóðsögum Jóns Árnasonar er fulltrúi ævintýra sem börn fá aldrei nóg af. i Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardótt- ur og Brian Pilkington er fulltrúi myndabóka sem börn lesa og skoða á sama tíma og ævintýrin. 3Kötturinn sem hvarf eftir Nínu Tryggvadótt- ur, minnir á að kvæði og alls konar rím skemmtir börnunum alltaf jafn mikið. 4Gúmmí Tarsan eftir Ole Lund Kirkegaard, sem blandar saman grimmilegu háði og spaugi á meistaralegan hátt sem höfðar vel til barna. Grösin í glugghúsinu eftir Hreiðar Stefansson, minnir á að krakkar þurfa að vita um fortíðina og kynnast alvöru lífeins. 6 7 8 9 Ronja ræningjadóttir af því Astrid Lindgren er besti barnabókahöfund- ur í heimi. Sitji guðs englar þar sem Guðrún Helgadóttir segir bút úr íslandssög- unni, í gamni og alvöru. Böm em besta fólk, ein besta sagan eftir besta barnabókahöfund- inn okkar Stefán Jónsson. Sesselja Agnes eftir Maríu Gripe, þar sem raunveruleikinn verður ekki einhlítur. 10 Krossferð á galla- buxum eftir Theu Beckman, sem veitir lesendum heillandi sýn langt aftur í aldir. Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur mælir með 10 góðum bókum sem for- eldrar, og aðrir, geta bent börnunum á að lesa, eða lesið þær fyrir þau sjálf. Silja þekk- ir íslenskar barnabækur líklega manna best því hún hefur lesið þær allar. Silja sagðist hafa raðað bókunum á listanum þannig að þær þyngjast markvisst eftir því sem líður á röðina. -b.k „Samanlagt ættu þessar bækur að veita lesendum víðtæka reynslu af mannlífinu,“ segir Silja um bækurnar, sem hún valdi á listann. VIKAN 31 UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.