Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 53

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 53
RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirs- son.50. þáttur um þennan skemmtilega prakkara. Sögumaður er Örn Árna- son. 18.25 Kaja og trúðurinn. Barnamynd frá norska sjónvarpinu. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirn- ir. Teiknimynd um fjand- vinina og nágrannana Fred og Barney. 19.30 Staupasteinn. Tí- undi þáttur af þessum geysivinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um starfsfólk og fastagesti á bar í Boston. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.50 Annir og appelsín- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast því hvað nem- endur í Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ eyða tímanum í. Umsjónarmað- ur er Eiríkur Guðmunds- son. 21.15 Mannaveiðar. Lög- regluforinginn þýski held- ur áfram að eltast við glæpamenn með tilþrif- um. 22.05 Næstur í röðinni. The next Man. Bandarísk bíómynd frá 1976. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Cornelia Sharpe, Albert Paulsen og Adolfo Celi. Leikstjóri: Richard Sarafi- an. Sean Connery leikur hér ráðherra Arabaríkis sem er næsti maður á dauðalista hryðjuverka- samtaka. Morðinginn er Ríkissjónvarpið kl. 22.05. Næstur í röðinni. The Next Man. Hér tekst gamli Bondarinn Sean Connery á við hlutverk þar sem hann leikur ráðherra arabaríkis sem hryðjuverkasamtök ætla að myrða. Cornelia Sharpe leikur morðingjann sem hrffst af fórnarlambinu og á í miklu sálarstríði um hvort hún eigi að hlýða málstaðnum eða tilfinningum sínum. kaldrifjaður og slægur kvenmaður sem lendir í innri átökum eftir því sem hún kynnist fórnarlamb- inu betur. 23.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.35 Glatt á hjalla (Stand Up and Cheer). Iburðar- mikil kvikmynd sem gerð var á kreppuárunum í Bandaríkjunum til þess að létta mönnum lífið. Aöalhlutverk: Shirley Temple, John Boles, Warner Baxter og Madge Evans. Leikstjóri: Hamilton McFadden. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 18.45 Valdstjórinn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 19.19. 20.30 Bjartasta vonin (The New Statesman). Hver myndi samþykkja að taka að sér að koma heilum bílfarmi af kjarna- úrgangi í lóg? Það gerir þingmaðurinn okkar og bjartasta vonin í þættin- um í kvöld enda álitleg hóknun í boði sem gerir lonum kleift að klifra hærra í metorðastiganum. En þingmaðurinn reiknaði ekki með þeim erfiðleik- um sem því eru samfara að hafa kjarnaúrgangs- efni undir höndum. 21.00 Kærleikshjal (Smooth Talk). Þrjár unglingsstúlkur bíða fullorðinsáranna með óþreyju og halda að þar með verði lífið dans á rósum. Ein þeirra vaknar upp við vondan draum þegar hún þarf óvænt að segja skilið við unglings- árin og takast á við vandamál hinna full- orðnu. f bakgrunni mynd- arinnar er lífleg tónlist sem fólk á þessum aldri kann vel að meta. Aðal- hlutverk: Treat Williams og Laura Dern. Leikstjóri: Joyce Chobra. 22.30 Skemmdarverk (Blechschaden). Svartur bíll þýtur gegnum nótt- ina. I honum er par á heimleið eftir ánægjulega helgi. Skyndilega birtist hjólreiðamaður í Ijósgeisla bílsins, en of seint. Sker- andi hemlahljóð rýfur kyrrð næturnnar, dynkur, brothljóð og maðurinn liggur í blóði sínu á götunni. Ofsahræðsla grípur parið, hvað er til ráða? Ókumaðurinn stígur bensínið í botn og þau hverfa út í nóttina. Aðalhlutverk: Klaus Schwarzkopf og Götz George. 00.20 Hættuspil (Roll- over). Kauphallirnar laða til sín auðuga ekkju og kaupsýslumann. En ein- hver fylgist með gerðum þeirra. 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 22.30. Skemmdarverk. Blechschaden. Þýsk mynd með Klaus Schwarzko og Götz George í aðalhlut verkum. Myndin segir pari sem keyrir á hjólreiða- mann og stingur af frá slysstað. En sögunni er ekki aldeilis þar með lokið. Stöð 2 kl. 21.00. Kærleikshjal. Smooth Talk. Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1985 með Treat Williams og Laura Dern f aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Joyce Chobra. Myndin segir frá þremur unglingsstúlkum sem dreymir um að verða fullorðnar og ímynda sér að þá verði lífið dans á rósum. Ein þeirra kemst þó að þvf að sú er ekki raunin þegar hún þarf að takast á við alvöru Iffsins. STILLTU Á STJÖRNUNA Stjarnan er stillt á þig. FM 102 og 104 Auglýsingasími 689910 VIKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.