Vikan


Vikan - 29.09.1988, Qupperneq 17

Vikan - 29.09.1988, Qupperneq 17
SVEITASINFONIA TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR / LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Bæjarlífið breytir á vissan hátt um svip um leið og leik- húsin fara í gang á haustin. Þá verður mannlífið meira í miðbænum á kvöldin og prúðbúið fólk sést rölta yflr á veitingahúsin til að fá sér kvöldhressingu eftir sýningu. Meðal verka sem Leikfélag A FJÖLUNUM við Tjömina Menningin gengur fyrir öllu hjá sýslumanninum, svo hann htur framhjá bruggi og öðrum glæpum íbúa sveitarinnar. Gunnar Eyjólfsson leikur tónskáldið í sýslumanns- gervinu. Reykjavíkur frumsýnir í vetur er Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds sem leikstýrt er af Þór- halli Sigurðssyni og frumsýnt var 22. september. Blaða- mönnum og ljósmyndurum var boðið að koma og horfa á rétt fyrir ffumsýningu, þegar allt var að smella saman og aðeins átti eftir að sverfa af ör- fáa agnúa. „Átti ég ekki að vera í jakk- anum strax í byrjun, Sigurjón?" kallaði einn leikaranna fram í sal. Hann fékk staðfestingu á að svo væri, frá Sigurjóni Jó- hannssyni leikmynda- og bún- ingahönnuði. Síðan slökknuðu ljósin og ieikritið hófst — í rétt- unum. Sveitasinfónía á að gerast uppi í sveit fyrir um 30 árum og er hér á ferðinni hefð- bundin blanda af pólítík, ást og þrætumálum, í gamansömum tón að vísu. Verið er að byggja virkjun í dalnum og auðvitað skiptast íbúar í tvo hópa varð- andi mannvirkið. Áfengi kem- ur töluvert við sögu og sýslu- maður sem lítinn áhuga hefur á að fangelsa lögbrjóta vegna þess að þeir syngja allir í sin- fóníunni hans sem flytja á við opnunarhátíð virkjunarinnar. Skemmtilegasta persónan í leikritinu fannst okkur Emma sem er giff einum bóndanum. Emma er frá Þýskalandi og er ekki alveg búin að læra ís- lenska beygingarfræði. Hún er ákaflega blíðlynd kona og fyrirgefúr bónda sínum allt... líka framhjáhald. „Þetta gengur yfir“, segir hún í mæðutón. „Það gerir það alltaf.“ Þórdís prestsdóttir ætlaði að flytja heim til unnustans, Ás- geirs hreppstjóra, sem Öm Ámason leikur, áður en Ör- lygur bóndi á Illagili komst í bólið til hennar. „Elskan mín! Ertu með haus- verk?“ F.mma er svo fádæma blíð og góð kona að hún fyrirgefur manni sinum allt. . . drykkju og jafnvel framhjáhald. Margrét Áka- dóttir frábær i hlutverki sínu - eins og hennar er vandi - sem Emma hin þýskættaða. Valdimar Öm Flygenring leikur Örlyg bónda hinn timbraða. Og hér er Örlygur bóndi með þeirri sem hann gimist - það sinnið. Edda Heiðrún Backman leikur prestsdóttur- tna brjóstgóðu sem karlmennimir í sveitinni slefa yfir. Allt hófst þetta í réttunum... og auðvitað var áfengi með í spilinu. Jón Hjartarson, Sigurður Karlsson og Valdimar Öm Flygenring í hlutverki bænda í sveitinni. Guðjón Kjartansson og Flóki Guðmundsson leika til skiptis hlutverk Gauja, sem er sonur Emmu og Örlygs. VIKAN 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.