Vikan


Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 64

Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 64
 <y STUM 1 E.a/5 ÍLÚAT BEimR kUBi /UAL FRAM- rii'fl- HALD 5 TEM* R'A*J- O'bR. L'iK FJ'JTI /H EO T'ÓLCf TRÚA i ÉÍÍ Æmm ÚR~ R&ÐifJ 1 m-L m'al/m 'OLMS \/ *■ > . / V UC.C,f\ FftOS/UA T AlA > z ► otfi 5® LU- HUSÍ f Y —V— T I sa- ö'bH /HAa/a/S- a/AFajÍ D'jRu'H /?ÓA4l/. Jf\U\ ÚPP&Ki IJElTi' b'Ai v > STóRA SKST- L&K- PtL- TíA/fl . / EÍ6.AP nc 3 k Lo&U 1/ 7mil , / Cí-Hp TÍ/&7L /v\ MtJ V “c; EK.K.I ► V —v— FftiÐ Si/AR- DASfl /Wip > 6AT 5 TAF- /A/A * > (?5óö- ÍAJ V — (o STRAUM- KASTi'Ð skeit- iö 5 •* > SKoíAR- ObJL- 'TO/J > Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Ekki skaltu búast við því að vikan verði neitt svipuð því, sem þú varst að vona, þótt ekki verði hún samt neikvæð á neinn hátt. Einhver breyting verður á högum þínu, og líklega þá til batfjaðar. Þú ferð í skemmtilegt ferðalag í vikunni, og muntu um- fram allt verða mjög upptekinn af einum ferðafélaga þínum. Nautid 20. apríl - 20. mái Þú munt glíma við verk- efnið, sem þú byrjaðir að reyna við í seinustu viku, og nú verður þér mun meira ágengt en í fyrri viku. Þó verður líklega talsverð bið á því að þú Ijúkir þessu verk- efni, því að ýmislegt verður til þess að glepja þig í þessari viku, einkum seinni hluta dagsins. Vin- kona þín sýnir þér nýja hlið á sér. Tvíburamir 21. mal - 21. júní Þetta verður dálftið óvenjuleg vika, einkum hvað öll samskipti þfn og kunningja þinna snertir. Þú hafðir gert þér vonir um sendingu f vikunni, en láttu þig ekki dreyma um að fá hana, fyrr en f fyrsta lagi í næstu viku. Kona, sem nýlega hefur kynnst þér, sýnir þér einhvern kulda, og veist þú í fyrstu ekki af hverju stafar. Krabbinn 22. júní - 22. júlí Þetta verður skemmtileg vika í flesta staði, þótt eitt atvik verði þó líklega til þess að varpa einhverjum skugga á alla sæluna, líklega rétt eftir helgina, en þú ert að líkindum maður til þess að láta það ekki á þig fá. Þú hefur lifað heldur tilbreytingarlitlu lífi undanfarið, en í þessari viku gef- ast þér mörg tækifæri. Ljónið 23. júlí - 22. ágúst Einn kunningi þinn mun koma óvenjumikið við sögu þína þessa dagana. Þú villt allt gera til að þóknast honum, en líklega kanntu enn ekki almennilega á honum lagið, svo að þér verður lítið ágengt. Það hefur borið allt of mikið á óþolinmæði í fari þínu undanfarið, og verður þú að venja þig af þessum fjára, heils- unnar vegna. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Ekki skaltu halda að þessi vika verði neitt svipuð því, sem þú hafðir búist við - nei, hún verður mun viðburðaríkari og skemmtilegri, og ekki þá síst helgin. Þú hafðir ferðalag á prjónunum, og nú átt þú kost á því að leggja upp í þetta ferða- lag. Það skaltu umfram allt gera, ef þú ert vel undir það búinn. Heillatala 4. Vogin 23. sept. - 23. okt. Nú er hætt við því að fari að bera of mikið á lesti einum í fari þínu, og er það því að kenna, að þú missir tiltrúna á persónu, sem einhvern veginn hafði bælt niður þennan löst í fari þínu. Þó eru líkur á því að einhver kunningi þinn verði til þess að bjarga þessu við á ný. Miðvikudagurinn er heilladagur fyrir unga fólkið. Sporðdrekinn 24. okt. - 21. nóv. Undir helgina gerist eitthvað, sem á eftir að breyta áformum þínum varðandi nána framtíð til mikilla muna. Vinur þinn hverfur af sjónarsviðinu um stundarsakir, og kemur það sér illa fyrir þig, því að þú þarfnaðist hans einmitt hvað mest þessa dagana. Þú átt von á góðri send- ingu, líklega á mánudag. Helgin verður skemmtileg. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Þetta verður hin þægi- legasta vika í alla staði. Þú munt lifa áhyggjulausu lífi - og það er eins og þú getir leyft þér beinlínis að liggja í leti þessa dagana. Þú verður fyrir dýrmætri lífsreynslu, líklega um helgina, og verður það atvik til þess að breyta við- horfi þínu til vissrar persónu mjög til batnaðar. Heillalitur rautt. Steingeitin 22. des. - 19. janúar Þetta verður hin þaegi- legasta vika, þótt ekki gerist enn þeir stórviðburðir, sem þú áttir hálfvegis von á. Þú metur mjög vissan eiginleika í fari eins vinar þíns - en ekki virðist samt bera á þvi að þú gerir þér far um hið sama - og þarftu þessa eiginleika mjög með þessa dagana. Þú verður fyrir óréttlátri gagnrýni. Vatnsberinn 20. janúar - 18. febrúar Það er eins og þú sért eitthvað utan við þig þessa dag- ana, og þér verður óvenjulítið úr verki. Það kemur þó til allrar hamingju ekki að sök, því að þú átt síður en svo annríkt. Þú skalt ekki kaupa neitt, sem áður hefur verið notað, í þessari viku, því að það gæti aðeins reynst þér illa. Heilladagur kvenna fimmtudag- ur. Fiskar 19. febrúar - 20. mars Þetta verður dálítið óvenjuleg vika, einkum hvað allt félagslíf snertir. Þú munt um- gangast félaga þína óvenjulítið, en engu að síður verður þú oft innan um margmenni, og þá stundum hrókur alls fagnaðar. Þú færð nýstárlegt og skemmti- legt verkefni að glíma við í vik- unni, og verður það til þess að glæða áhuga þinn á slíku. 64 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.