Vikan


Vikan - 10.11.1988, Qupperneq 11

Vikan - 10.11.1988, Qupperneq 11
Ef þú ert það sem þú borðar þá er gott að fá sér Mueller’s pasta Fleira og fleira fólk vill hollan, næringarríkan og fitusnauðan mat. Fleira og fleira fólk er að uppgötva, að Muell- er’s pasta er eins og sniðið að matarvenjum sínum. Það er ríkt af B-vítamínum og járni, Tómatýsa og pasta handa fjórum* Undirbúningur: Um 15 mín. Suðutími: Um 15 mín. Um 500 g ýsuflök (fersk eða fryst) 250-300 g pasta 50 g smjör 2 gulrætur 1 laukur 1-2 hvítlauksgeirar Salt og pipar Vi tsk. kúrkuma 2 Vi dl fisksoð eða þurrt hvítvín 4 msk. tómatmauk 3-4 msk. sýrður rjómi 1. Skerið fiskinn í jafnstór stykki og steikið í potti. Saxið lauk og hvítlauk. Skafið eða flysjið gulrætur og skerið í þunnar sneiðar. 2. Takið fiskinn úr pottinum og steikið gulrætur í smjörinu. 3. Látið fiskinn aftur í pottinn. Bætið í salti og pipar, fisksoði eða víni ásamt tómatmauki. Látið flskinn meyrna undir loki í 10-15 mín. 4. Sjóðið pastað skv. leiðarvísi. 5. Hrærið sýrðum rjóma eða rjóma varlega í pottinn rétt fyrir framreiðslu. Setjið lit á réttinn með kúrkumu og notið meira salt og pipar ef þarf. Látið pastað á heitt fat, fisk og sósu yfir. *Uppskriftin er fengin úr bókinni Pastaréttir í bókaflokknum Hjálparkokkurinn frá Almenna bókafélaginu. fitusnautt, án aukaefna, bragðgott, fjölbreytt, létt í maga og fljótlagað, eins og að sjóða spaghetti. Engin furða að Mueller’s pasta sé mest selda pastað í Bandaríkjunum í dag. Mueller’s pasta er gott með öllum mat og tilvalið í staðinn fyrir kartöflur og hrísgrjón. Það er góð hugmynd að fá sér Mueller’s pasta (borið fram Mullers). Muellers^íl ^gnoodíe ^UBllBr’S Mueller's spaghetti ENRICHED iina NET Wl 16 OZ. (1 LB.)/454g KARL K. KARLSSON & CO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32 Mueller’s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.