Vikan


Vikan - 09.02.1989, Síða 54

Vikan - 09.02.1989, Síða 54
HERRAPEYSAN Bolur: Fitjið upp m. svörtu 200 L á hringp nr 3 ‘/2. Prj m hvítu brugðningu * 1 L br, 1 L sl* 5 sm. Prjónið þá m sléttu prj yfir á hringp nr 4 ’/2 og aukið út um 4 L m jöfnu millibili. Prj *6 umf svart og 6 umf brúnt*. Prj þennan kafla 3 sinnum. Prj nú mynstur I, þá er aftur prj randaprj; *3 umf brúnt og 3 umf svart* 3 sinnum. Fækkið nú lykkjum aftur um 4 L, með því að prj 2 L saman m jöfhu millibili. Þá tekur við mynstur II og III og loks eru prj 12 umf svart og 12 umf hvítt og 4 umf svart. Nú er bolnum skipt m merkjum í ffam- og bakstk og hvor hluti prj fyrir sig, frarn og til baka. Framstk.: Geymið 28 miðL og prj hvora öxl fyrir sig m svörtu. Takið 2 L saman við hálsmál 3 sinnum (prj 1 umf á milli). Prj síðan 2 umf svart og 2 umf brúnt og geym- ið L. Bakstk.: Prj áffam m svörtu 8 umf. Geym- ið þá 34 miðL og prj axlir, 2 umf m brúnu og geymið L. Ermar: Fitjið upp m svörtu 48 L á sokka- prj nr 3 '/2. Prj m hvítu brugðningu * 1 L br, 1 L sl*, 5 sm. Skiptið þá yfir á prj nr 4 Vx og prj randaprjón *6 umf svart og 6 umf brúnt* og aukið út um 1 L í byrjun og 1 L í enda í 4. hv umf. Þegar ermi mælist alls 50 sm er fellt af. Frágangur og hálsliníng: Lykkið saman axlir m brúnu. Saumið í vél m þéttu beinu spori niður handveg tvisvar sinnum hvoru megin og klippið varlega á milli. Saumið ermar í. Takið upp L í hálsmáli og prj m hvítu brugðningu 4 sm. Skiptið þá yfir í svart og prj 4 V2 sm. Fellið laust af, brjótið innaf og festið. Felið alla lausa enda. Mynstur I □ = Hvítt Mynstur II Mynstur III 54 VIKAN 3. TBl.1989 □ = Brúnt 12 = Hvítt

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.