Vikan - 09.02.1989, Blaðsíða 54
HERRAPEYSAN
Bolur: Fitjið upp m. svörtu 200 L á hringp
nr 3 ‘/2. Prj m hvítu brugðningu * 1 L br, 1
L sl* 5 sm. Prjónið þá m sléttu prj yfir á
hringp nr 4 ’/2 og aukið út um 4 L m jöfnu
millibili. Prj *6 umf svart og 6 umf brúnt*.
Prj þennan kafla 3 sinnum. Prj nú mynstur
I, þá er aftur prj randaprj; *3 umf brúnt og
3 umf svart* 3 sinnum. Fækkið nú lykkjum
aftur um 4 L, með því að prj 2 L saman m
jöfhu millibili. Þá tekur við mynstur II og
III og loks eru prj 12 umf svart og 12 umf
hvítt og 4 umf svart. Nú er bolnum skipt m
merkjum í ffam- og bakstk og hvor hluti
prj fyrir sig, frarn og til baka.
Framstk.: Geymið 28 miðL og prj hvora
öxl fyrir sig m svörtu. Takið 2 L saman við
hálsmál 3 sinnum (prj 1 umf á milli). Prj
síðan 2 umf svart og 2 umf brúnt og geym-
ið L.
Bakstk.: Prj áffam m svörtu 8 umf. Geym-
ið þá 34 miðL og prj axlir, 2 umf m brúnu
og geymið L.
Ermar: Fitjið upp m svörtu 48 L á sokka-
prj nr 3 '/2. Prj m hvítu brugðningu * 1 L br,
1 L sl*, 5 sm. Skiptið þá yfir á prj nr 4 Vx og
prj randaprjón *6 umf svart og 6 umf
brúnt* og aukið út um 1 L í byrjun og 1 L
í enda í 4. hv umf. Þegar ermi mælist alls
50 sm er fellt af.
Frágangur og hálsliníng: Lykkið saman
axlir m brúnu. Saumið í vél m þéttu beinu
spori niður handveg tvisvar sinnum
hvoru megin og klippið varlega á milli.
Saumið ermar í. Takið upp L í hálsmáli og
prj m hvítu brugðningu 4 sm. Skiptið þá
yfir í svart og prj 4 V2 sm. Fellið laust af,
brjótið innaf og festið. Felið alla lausa
enda.
Mynstur I
□ = Hvítt
Mynstur II
Mynstur III
54 VIKAN 3. TBl.1989
□ = Brúnt
12 = Hvítt