Vikan


Vikan - 09.03.1989, Qupperneq 16

Vikan - 09.03.1989, Qupperneq 16
DULFRÆÐI Ljósmynd af orkustreymi frá lofnm huglæknis þegar hann er að heila. Myndin er tekin með svokallaðri kiirlian ljósmyndaaðferð, sem gerir kleift að greina orkulikama mannsins og allra annarra lífvera. Á kiirlian ljósmynd er hægt að greina likamlega og andlega heilsu mannsins áður en sjálf einkennin greinast í líkamanum. og fegurð eða skort á hvoru tveggja. Þegar við breytum djúpt undirliggjandi hugar- farsafstöðu breytist líkamlegt sjálf okkar sem því nemur. Líkaminn er í sífelldri breytingu, endurnýjun og endurbyggingu á hverju augnabliki og hann hefur enga aðra leið til að fara eftir en þá sem hugur- inn leggur fyrir hann. Því meir sem við ferum vitundina í samstillingu við æðstu andlega birtingu hugans, því meir mun líkaminn tjá ein- staklingsbundna fullkomnun okkar. Ef við þjáumst líkamlega á einhvern hátt getum við þvr dregið þá ályktun að þján- ingarnar séu skilaboð um að eitthvað sé að innra með okkur sem þörf sé á að líta á, kannast við og breyta. Oft eru skilaboð sjúkdóma á þá leið að nú sé tími kominn til að hægja á sér og verja nokkrum tíma til að vera í sambandi við innra sjálfið til endurnæringar og hressingar. Heilunin kemur alltaf innan ffá. Þegar við leyfúm okkur að komast í kyrrlátt innra samband reglulega þuríúm við ekki að veikjast til að innra sjálfið fái athygli okkar. Stundum erum við fær um að anna þessu heilunarferli sjálf en stundum þurf- um við aðstoð ráðgjafa, vinar eða læknis til halds og trausts. Skapandi sefjunarmáttur ímyndunarafls- ins kemur að kjarna vandamálsins — þinnar eigin sjálfsímyndar og hugarfarsafstöðu. Þekkt er að ímyndunaraflið sé svo sterkt að sjúklingar hafa læknast af sykurpillum, hafi þeim áður verið talin trú um að þær séu óbrigðult læknislyf! Heilunin byggist á því að komast í róandi og kyrrlátt sfök- unarástand. Síðan sér maður og skynjar í huganum sjúkdómana læknaða og sig sjálf- an geislandi af heilbrigði og hreysti. Huglækningar Sestu eða leggstu niður, andaðu djúpt niður í kviðinn, hægt og reglulega og segðu hverjum líkamshluta fyrir sig að slaka á og losa um alla spennu; tám, fótum, 16 VIKAN 5. TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.