Vikan


Vikan - 09.03.1989, Qupperneq 32

Vikan - 09.03.1989, Qupperneq 32
KOKUR Engin íreisla án lcransaköku Kransakökur tilheyra í fínum veislum og vegna þess hversu sjaldan þær eru á boðstól- um fylgir því alltaf dálítið sér- stök tilfinning að borða þær. Hægt er að fá kökurnar bakað- ar hjá bakara, en margir vilja gera þær sjálfir eða leita til vina eða ættingja sem jafnan sjá um þennan þátt veislu- haldsins. Vanir kransa- kökubakarar segja að það sé ekki svo mikill vandi að búa til kransaköku, séu rétt áhöld og hráefni fyrir hendi — aftur á móti sé það mjög gaman. Við gerum ráð fyrir að í hópi les- enda Vikunnar séu einhverjir sem eru að ferma í fyrsta sinn, eða aðrir sem langar til að spreyta sig á kransaköku- bakstri og birtum því fyrir þá leiðbeiningar og hugmyndir í þessu blaði. Hvað þarf til? í fyrsta lagi hráefnið og í kransköku þarf kransakökumassa. Hann er hægt að panta og fá tilbúinn hjá bakara, annað hvort beint til bökunar eða í hann er bætt sykri og eggjahvítum. f versl- unum eins og t.d. Hagkaupum er til massi ffá Odense sem heitir „Kranse 00“ og er hann ætlaður í kransaköku. Magnið sem þarf fer eftir því hversu margir hringir eru í kökunni. Nokkuð algeng stærð er kaka upp á 18 hringi sem á að duga fyrir um 35 manns og í hring- ina þarf þá um 1650 gr af massa og þá er ráðlegt að kaupa 2 kg til að eiga í skraut. Sérstaka bökunarhringi er nauðsynlegt að hafa og er deiginu sprautað í þá. Hringina er hægt að kaupa í búsáhalda- verslunum. Úr kransakökudeiginu eru einnig búnar til annars konar kökur en hin hefðbundna kransakaka og eru smákökur eða lengjur mjög vinsælar — og það sem betra er; þær geta allir gert. fff,7 • ** Kransakökur geta verið mismunandi að Iögun og stærð, eins og sést á myndinni. 32 VIKAN 5. TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.