Vikan


Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 40

Vikan - 09.03.1989, Blaðsíða 40
Svanhvít Valgeirsdóttir hálfnuð við að farða „rómversku styttuna" sína, sem færði henni þriðju verðlaun. á sviðið að nýju, en þá var dómnefhdin tilbúin að til- kynna úrslit keppninnar. Dóm- nefhdin var skipuð þrem snyrtifræðingum, þeim Ólöfú Ingólfsdóttur, Ástu Hannes- dóttur ogjóni Karli Helgasyni, eina karlmanninum í Félagi snyrtifræðinga. Dómnefhdin hafði fylgst vandlega með förðuninni frá byrjun til enda og gaf einkunn- ir með tilliti til hugmyndar, hæfni og heildarmyndar. Gefa þurfti stig fyrir útfærsfu, lita- samsetningu og hversu vel hinu fýrirfram ákveðna þema væri fýlgt. Þá var fylgst með vandvirkni keppenda, starfs- hæfni og snyrtimennsku. Og ekki skipti minna máli að heildarmyndin væri í lagi, bún- ingurinn, andlitsförðunin ann- ars vegar og líkamsförðunin hins vegar og svo vitaskuld listræn heild verksins. Þegar stigin fyrir hvert og eitt atriði höfðu verið lögð saman kom í ljós að í flokki fagmanna hafði Lína Rut Karls- dóttir borið sigur úr býtum, en hún hafði málið eina karl- manninn. Afar íburðarmikið verk sem hún skilaði af sér undir heitinu Himinn ogjörð. I.ína Rut stundaði nám í mynd- listarskóla í Englandi og víðar auk þess sem hún hefur lært förðun. í öðru sæti hafnaði Jóna Hallgrímsdóttir, sem nú starfar á snyrtistofu Jónínu við Lauga- veg, en hún hlaut starfsþjáffun á hárgreiðslu- og snyrtistof- unni Kristu. Jóna farðaði — og Jóna Hallgrímsdóttir málar „undirfögru múmíuná'. Fyrir þetta verk hlaut hún önnur verðlaun. dagskrá á sviði og kynningu á nýjungum á snyrtivörumark- aðinum í hliðarsal. Meðal dag- skráratriða var keppni í hug- myndaförðun og tóku þátt í henni sjö snyrtifræðingar og átta nemar í faginu. Annars vegar kepptu nemarnir sín á milli og hins vegar fag- mennirnir og var síðarnefnda hópnum falið að vinna út frá ákveðnu þema, „undrum ver- aldar". Margþætt verðlaunareglugerð Förðunin hófst klukkan eitt eftir hádegi. Það var svo ekki fýrr en um klukkan fimm sem módelin voru tilbúin að ganga ffarn á sviðið. Klukkutíma síðar voru þau svo kölluð fram vafði að hluta — unga stúlku og gaf verkinu nafnið Undurfagra múmían. í þriðja sæti varð svo Svan- hvít Valgeirsdóttir. Hún lærði förðun í Englandi, en starfar nú að förðun hjá Þjóðfeikhús- inu. Hennar módel var einfald- lega hvítt frá hvirfli til ilja enda leikurinn til þess gerður að módelið liti út eins og róm- versk stytta. Þeim sem komu þar að sem verið var að farða módelin datt mörgum ekki annað í hug í fyrstu en að þarna á gólfinu stæði einfald- lega stytta í fúllri líkamsstærð. Sigurvegararnir í keppni nema voru þær Anna María Garðarsdóttir og Bára Björns- dóttir með Kisulóru. í öðru sæti voru Haustdagar Jónínu Þorbergsdóttur og Maríu Þor- bjarnardóttur og í þriðja sæti Skógargyða Hjördísar Krist- insdóttur. Nám í förðun Hafi einhverjir látið sér detta í hug að förðun sé nokk- uð sem menn gera að vinnu sinni eftir það eitt að kaupa slatta af farða og nokkra pensla standa þeir í miklum misskiln- ingi. Snyrtiffæðinámið spannar 25 námsgreinar og ekki er óalgengt að þegar námi er lok- ið hér á landi sé farið til ffam- haldsnáms í faginu erlendis. Nám í snyrtifræði fer nú fram á snyrtibraut Fjölbrauta- skólans í Breiðholti, sem til- heyrir heilbrigðissviði skólans. Eins og allt annað iðnnám til- heyrir það sveina- og meistar- akerfi iðnffæðslulöggjafarinn- ar. Nám til sveinsprófs er fimm annir í skóla og 78 vikur í starfsþjálfún á snyrtistofú. Að loknu sveinsprófi þarf að vinna tvö ár á snyrtistofú undir handleiðslu meistara til að öðl- ast meistararéttindi. Fyrstu tvær annirnar í nám- inu eru eingöngu bóklegar en síðan bætist við verklegt og fagbóklegt nám á síðustu þrem önnum. Tveir hópar eru við nám í einu, tólf nemendur í hvorum hópi. Talsverð ásókn hefur verið í að komast til náms í snyrti- fræði á undanförnum árum og eru förðunarsnillingar með framhaldsmenntun erlendis frá orðnir allmargir. Það ætti því að vera hægðarleikur fyrir þig að verða þér úti um „fanta- síuförðun" ef þú vilt vekja al- mennilega athygli á næstu árs- hátíð! 5HYRTIIK5 38 VIKAN 5. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.