Vikan


Vikan - 09.03.1989, Page 48

Vikan - 09.03.1989, Page 48
Hversu lengi smita börnin? Þegar börn eru með mislinga, hlaupabólu og aðra barnasjúk- dóma, hversu lengi geta þau smitað aðra? Smitunartiminn er mismun- andi eítir sjúkdómum og stund- um er hægt að segja nákvæm- lega til um hann, en hægt er að styðjast við eftirfarandi: HLAUPABÓI.A: Frá því um 5 dögum áður en útbrot birtast þar til um 6 dögum eftir að síð- ustu bólur komu fram. MISLINGAR: Frá því um 4 dög- um áður en útbrot koma í ijós, þar til um 4 dögum eftir. RAUÐIR HUNDAR: Frá því um 7 dögum áður en útbrot byrja þar til um 4 dögum síðar. KÍGHÓSTI: Frá því um 7 dögum eftir smitun þar til um 3 vikum eftir að barnið veikist. Gefið fötum lengra líf Þegar farið er vel með fatn- aðinn endist hann mun lengur en ella. Miklu máli skiptir að fara nákvæmlega eftir hreins- unar- og þvottaleiðbeiningum, einnig að passa vel upp á að hitinn á straujárninu sé réttur þegar straujað er. Einnig skipt- ir máli að straujárnið sé í góðu lagi, þ.e. að hitastillirinn virki rétt, að gufustraujárnin leki ekki því blettur gæti komið eftir vatnið sem lekur. Ef botn- inn á straujárninu er orðinn lúinn má lengja lífdaga strau- járnsins með því að setja strau- járnshlíf yflr það. Þegar járnið er orðið brúnt getur komið blettur eftir það. Hvar kemur ást inn í dæmið? Oft er haft á orði að ólíkt fólk laðist hvort að öðru. En nýlegar skoðanakannanir benda til að aðdráttarafl andstæðna sé ekki eins mikið og ætla mætti. Sál- fræðingar segja að bæði menn og konur séu líkleg til að velja ævifélaga sem hefur þá kosti til að bera sem þeim finnst þau sjálf hafa. Hér eru niðurstöður nýlegr- ar bandarískrar skoðanakönnunar þar sem fólk var beðið að meta þá 13 eiginleika sem æskilegastir væru hjá maka. Kvenfólk kaus: 1. Ljúfmennsku/samlyndi 2. Greind 3. Örvandi persónuleika 4. Heilsuhreysti 5. Aðlögunarhæfni 6. Útlitsfegurð 7. Sköpunargáfú 8. Að hann hafi góðar tekjur 9. Framhaldsskólapróf 10. Löngun í böm 11. Af góðu fólki 12. Duglegur heimilisfaðir 13- Trúarafstaða Karlmenn kusu: 1. Ljúfmennsku/samlyndi 2. Greind 3. Útlitsfegurð 4. Örvandi persónuleika 5. Heilsuhreysti 6. Aðlögunarhæfni 7. Sköpunargáfú 8. Löngun í böm 9. Framhaldsskólapróf 10. Af góðu fólki 11. Að hún hafl góðar tekjur 12. Dugleg húsfireyja 13. Trúarafstaða. DKKUs Hí£t)P- 'X uPPflAF KE'jT/l 'OþEOiT & S’(\ Kl. HÚÖÐ MOHC,- uw- MES$U > 4£> Rua o, SKKlPft- LBTWRb 'il'A T elskA A/ÖUL o 2 Ei*/S Ko&K- iÐ / Ti/ÍHí-j- KLRK- /£> t veRL A/EFAh VERÐ- RlJbi ‘fífíuKi -J- f\TT s iTmR- Ú>U- fíFfí EL5KR SjÖRfi UTflKl OR&STi -V- fíULfí T KEMfl h- ÖEÍTfl 6A l«/. FR'fl- rv\R 5 •> T i (— \/ersla / OVEfJÍ LÍF- F(S.R i T'L E3TT ;> "0L- sroFuR aRuiOAÐ 46 VIKAN 5.TBL.1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.