Vikan


Vikan - 09.03.1989, Qupperneq 48

Vikan - 09.03.1989, Qupperneq 48
Hversu lengi smita börnin? Þegar börn eru með mislinga, hlaupabólu og aðra barnasjúk- dóma, hversu lengi geta þau smitað aðra? Smitunartiminn er mismun- andi eítir sjúkdómum og stund- um er hægt að segja nákvæm- lega til um hann, en hægt er að styðjast við eftirfarandi: HLAUPABÓI.A: Frá því um 5 dögum áður en útbrot birtast þar til um 6 dögum eftir að síð- ustu bólur komu fram. MISLINGAR: Frá því um 4 dög- um áður en útbrot koma í ijós, þar til um 4 dögum eftir. RAUÐIR HUNDAR: Frá því um 7 dögum áður en útbrot byrja þar til um 4 dögum síðar. KÍGHÓSTI: Frá því um 7 dögum eftir smitun þar til um 3 vikum eftir að barnið veikist. Gefið fötum lengra líf Þegar farið er vel með fatn- aðinn endist hann mun lengur en ella. Miklu máli skiptir að fara nákvæmlega eftir hreins- unar- og þvottaleiðbeiningum, einnig að passa vel upp á að hitinn á straujárninu sé réttur þegar straujað er. Einnig skipt- ir máli að straujárnið sé í góðu lagi, þ.e. að hitastillirinn virki rétt, að gufustraujárnin leki ekki því blettur gæti komið eftir vatnið sem lekur. Ef botn- inn á straujárninu er orðinn lúinn má lengja lífdaga strau- járnsins með því að setja strau- járnshlíf yflr það. Þegar járnið er orðið brúnt getur komið blettur eftir það. Hvar kemur ást inn í dæmið? Oft er haft á orði að ólíkt fólk laðist hvort að öðru. En nýlegar skoðanakannanir benda til að aðdráttarafl andstæðna sé ekki eins mikið og ætla mætti. Sál- fræðingar segja að bæði menn og konur séu líkleg til að velja ævifélaga sem hefur þá kosti til að bera sem þeim finnst þau sjálf hafa. Hér eru niðurstöður nýlegr- ar bandarískrar skoðanakönnunar þar sem fólk var beðið að meta þá 13 eiginleika sem æskilegastir væru hjá maka. Kvenfólk kaus: 1. Ljúfmennsku/samlyndi 2. Greind 3. Örvandi persónuleika 4. Heilsuhreysti 5. Aðlögunarhæfni 6. Útlitsfegurð 7. Sköpunargáfú 8. Að hann hafi góðar tekjur 9. Framhaldsskólapróf 10. Löngun í böm 11. Af góðu fólki 12. Duglegur heimilisfaðir 13- Trúarafstaða Karlmenn kusu: 1. Ljúfmennsku/samlyndi 2. Greind 3. Útlitsfegurð 4. Örvandi persónuleika 5. Heilsuhreysti 6. Aðlögunarhæfni 7. Sköpunargáfú 8. Löngun í böm 9. Framhaldsskólapróf 10. Af góðu fólki 11. Að hún hafl góðar tekjur 12. Dugleg húsfireyja 13. Trúarafstaða. DKKUs Hí£t)P- 'X uPPflAF KE'jT/l 'OþEOiT & S’(\ Kl. HÚÖÐ MOHC,- uw- MES$U > 4£> Rua o, SKKlPft- LBTWRb 'il'A T elskA A/ÖUL o 2 Ei*/S Ko&K- iÐ / Ti/ÍHí-j- KLRK- /£> t veRL A/EFAh VERÐ- RlJbi ‘fífíuKi -J- f\TT s iTmR- Ú>U- fíFfí EL5KR SjÖRfi UTflKl OR&STi -V- fíULfí T KEMfl h- ÖEÍTfl 6A l«/. FR'fl- rv\R 5 •> T i (— \/ersla / OVEfJÍ LÍF- F(S.R i T'L E3TT ;> "0L- sroFuR aRuiOAÐ 46 VIKAN 5.TBL.1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.