Vikan


Vikan - 09.03.1989, Qupperneq 52

Vikan - 09.03.1989, Qupperneq 52
5MÁ5AC5A EFTIR HENRY SLESAR Mér líkar elcki vid yður, /V dr. Feldman A engum líkari en Albert Schweitzer. Hver gat haft óhuga ó að myrða hann? Dr. Horace Feldman kom til Ponchawee Manor í þeirri von að allir væru hrifhir af honum. Drengurinn sem sá um farang- urinn var yfir sig hrifinn af Mercedesbíl læknisins. Stúlkan í gestamóttökunni ljóm- aði, þegar ístran á dr. Feldman straukst við afgreiðsluborðið, ráðsmaður hvíldar- heimilisins heilsaði honum með handa- bandi, en hann tók varlega, — mjög varlega í hönd hans, með tilliti til þess að þetta var hönd skurðlæknis. Þetta var elskuleg að- koma, en dr. Feldman var ekkert hissa á því, hann var vanur því að honum væri sýnd aðdáun og virðing. Það voru tvenn hjón og ekkja sett við borð hans í borðsalnum. Ekkjan hét frú Shear, var um sextugt, en það er svo sem ekki hár aldur, þegar aðlaðandi læknir um fimmtugt, hraustlegur í útliti, með snyrti- legt yfirvararskegg, er sessunauturinn. — Svo þér eruð skurðlæknir, dr. Feldman? sagði hún glaðlega og hnippti í aðstoðarþjóninn. — Stanley, segið matsveininum að hann þurfi ekki að skera nautasteikina, við erum búin að fá kunnáttumann hingað. Það hlakkaði í dr. Feldman, og hann borðaði súpuna sína með ánægju. Áður en komið var að kaffinu, var hann búinn að upplýsa sessunauta sína um að hann væri skurðlæknir, með sérgrein í að gera við æðastíflur við hrygginn, sem að vísu voru sjaldgæfar, en ltfshættulegar. — Sem betur fer eru ekki margir sem þurfa á slíkri aðgerð að halda, en ef svo ber til, þá koma þeir til mín. — Þetta er bara einokun, sagði frú Shear, og sló á lærið. Læknirinn sagði að pening- arnir væru ekkert atriði í þessu tilliti, þeir sem þyrftu að fara í slíka aðgerð, væru allt- af styrktir til þess af því opinbera. Eftir þessa yfirlýsingu hækkaði álitsstjarna læknisins ennþá meir. Það var ekki nóg að hann væri lífgjafi með blessaða fingur, 50 VIKAN 5. TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.