Vikan


Vikan - 29.06.1989, Side 21

Vikan - 29.06.1989, Side 21
y ri SKRIFSTOFU- OG RITARASKÓUNN ______________ 'Jt í'.a.3sfc> v,.ú kJ&íí: VKHí'S'J „Ég er ein af þeim sem uppgötvaði fyrir ári síðan að menntun er máttur. Eftir að hafa verið húsmóðir í II ár ákvað ég að drífa mig á vélritunarnámskeið og þaðan lá leiðin í Skrifstofu- og ritaraskólann. Mér sóttist námið í SR mjög vel vegna þess hve vel fjölskyldan stóð með mér og hafði nám mitt mikil og góð áhrif á nám barnanna minna. Einnig höfðu kennararnir mikill áhrif á mig. Skrefið sem ég steig var stórt, en ánaegjan er mikil cftir yndislegt nám. Margrét Ósk Guðmundsdóttir. í dag starfa ég sem skrifstofumaður hjá Slysavarnafélagi íslands."

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.