Vikan


Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 59

Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 59
KYMLÍFIÐ Hafa konur og karlmenn áhyggjur af því sama? Að vísu eigum við ymislegt sameiginlegt, en þegar á reynir virðumst við oft vera tvær mismunandi lífverur sem eru dæmdar til að hittast, til að eiga mök saman og til að gera hvort öðru lífið erfitt. Lítum bara á það sem við höfum éhyggjur af: Þegar þau verða ástfangin... Þá hefur kona áhyggjur af: að uppúr sambandinu slitni að hann sé kvæntur að hún sé of feit/mjó að hún sé of brjóstasmá/stór að hún sé ekki í kynæsandi hreinum undir- fötum að hún sé ekki nógu góð í rúminu að hún hafi kannski hrotið að honum líki ekki við vini hennar að honum líki of vel við vini hennar Karlmaður hefur áhyggjur af... að hún sé farin að taka hlutina of alvarlega að hún sé gáfaðri en hann að vinum hans finnist ekki nóg til hennar koma að hún nenni ekki að strauja skyrturnar hans að hún sé ekki hrein mey að hún sé hrein mey að hún vilji fá að gista að móður hans/hundinum/yfirmanninum muni ekki líka við hana að hún vilji ekki leyfa honum að fara út á kvöldin með strákunum Þegar ástarœvintýrið er úti... Þá hefur konan áhyggjur af... að hann verði einmana án hennar að hann verði ekki einmana án hennar að hún verði aldrei framar ástfangin að hún skildi besta kjólinn sinn eftir í íbúðinni hans að hún hafi gefið honum bestu ár ævi sinn- ar að hann gleymi að vökva blómin að hún hafi aldrei sagt honum hvað henni hafi nákvæmlega fundist um hann Karlmaður hefur áhyggjur af... að hún muni segja vinum sínum að hún hafl sagt honum upp að það var hún sem sagði honum upp að fullorðnir karlmenn eigi ekki að gráta að hún muni gagnrýna hvernig hann var í bólinu að hún hafl ekki skilað honum bíllyklun- um hans að hún fari út með besta vini hans að hann hafi engan til að fara með í veislur að hann hafl aldrei sagt henni nákvæmlega hvað honum fannst um hana Og þegar þau eru gift... Þá hefur eiginkonan áhyggjur af... að eiginmaðurinn sé áhyggjufullur að þau eignist börn að þau eignist ekki börn að maki hennar borði og drekki of mikið að hann hreyfi sig ekki nóg að hann aki of hratt að honum leiðist hún að hann falli fyrir annarri konu að hún deyi á undan honum Þá hefur eignmaður áhyggjur af... að konan vilji vinna úti að kona hans vilji ekki vinna úti að ef þau eignist engin börn, þá haldi vinir hans að hann sé getulaus að kona hans skilji hann ekki að konan hans keyrir bílinn að hún afli meiri tekna en hann að hún drekki of mikið í veislu hjá yflr- manni hans að hún deyi á undan honum Og þegar barnið er fœtt... Þá hefur móðir áhyggjur af... að barnið haldi vöku fyrir eiginmanni hennar að börnin séu ekki ánægð í skólanum að þau fái enga vinnu að dóttir hennar er of feit að dóttir hennar sé alltaf í megrun að sonur hennar gæti barnað stúlku að dóttir hennar sé óffísk að hún deyi á undan börnum sínum Faðir hefur áhyggjur af... að barnið dragi athyglina frá honum að börn hans verði rekin úr skóla að þau nái ekki prófi að hann þurfi að sjá fyrir þeim það sem eft- ir er að dóttir hans sé ekki nógu falleg að kona hans deyi og skilji hann eftir með I börnin 13. TBL. 1989 VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.