Vikan


Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 53

Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 53
HÝR LEIKUR í VIKUIilil: akönnunVikunnar fla hundruðir vinninga samtals að verðmœti 1,5 milljón króna Braun raftannbursti sonic örbylgjuofn Það hefur oft verið sagt að ör- bylgjuofn sé nauðsynlegur á hvert heimili. Það er fátt jafn auðvelt og að elda í örbylgju- ofninum frá Japís Brautar- holti. Þú getur stillt hann fram í tímann, þannig að maturinn sé 'tilbúinn þegar þú kemur heim. Panasonic örbylgjuofn- inn hefur snúningsdisk og er 600W. Hann er hægt að fá í hvítu eða brúnu. Það eru 4 ör- bylgjuofnar í skafmiðaleik Vikunnar hver að verðmæti kr. 24.600. Samtals verðmæti örbylgjuofnanna er því kr. 98.400. Braun hárblásari Victoriu Holt þarf vart að kynna fyrir lesendum. Arfur fortíðar er rómantísk spennu- saga og þar stendur Victoria Holt framar öðrum. Hver bók kostar kr. 1.680 og þær 50 bækur sem eru í boði kosta því kr. 84.000. Strengjabrúður Strengjabrúður eru eftir Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóra. Sagan gerist á örlagastundu í ævi banda- rískrar óperusöngkonu og Það verða 140 lesendur sem eignast* Braun hárblásara. Þessi er tilvalinn í ferðalagið því það er hægt að brjóta hann saman. Blásarinn erfyr- ir 110W og 220W. Þú getur því ferðast með hann um all- an heim. Verðmæti hvers blásara er kr. 1.780. Heildar- verðmæti er kr. 249.200. Nú er engin afsökun fyrir því að bursta ekki tennurnar nógu vel. Braun tannburst- inn er fyrir alla fjölskylduna því það fylgja honum fjórir burstar. Það getur því hver meðlimur fjölskyldunnar átt eigin lit. Samtals 25 heppnir lesendur Vikunnar munu eignast raftannburstann sem hefur hlotið fjölda viðurkenn- inga um allan heim. Hann kostar kr. 3.840 út úr verslun. Heildarverðmæti Braun raft- annburstanna frá Pfaff eru því kr. 96.000. vísindamanns sem hún er gift. Það eru samtals 50 strengjabrúður frá Vöku/ Helgafelli sem ganga til les- enda, hver að verðmæti kr. 1.180. Samtals kostar staflinn kr. 59.000. Arfur fortídar Panasomc brauðaeráarvél Nú getur þú vaknað á hverj- um morgni við heitt og ilmandi brauð. Brauðgerðarvélin frá Japís sér um það. Þú setur allt hráefnið í vélina og þarft svo ekki að hugsa meira um hana fyrr en þú bragðar á brauðinu. Vélin sér um að hræra deigið, hnoða og lætur það hefast og loks baka það. Það verða 6 heppnir lesendur sem geta boðið fjölskyldunni upp á nýbakað brauð á hverj- um morgni. Verð hverrar vél- ar er kr. 29.900. Heildarrverð- mæti brauðgerðarvélanna er kr. 179.400. Panasonic útvarp Lítið og handhægt útvarp sem þú getur tekið með þér hvert sem er. Þú nærð öllum íslensku stöðvunum á FM og mörgum öðrum á AM tíðni. Hvert útvarpstæki kostar kr. 1.500 út úr búð og það verða 90 lesendur sem hreppa Panasonic útvarp frá Japís Brautarholti 2. Heildarverð- mæti útvarpanna 90 er kr. 135.000: 13. TBL. 1989 VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.