Vikan


Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 68

Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 68
Fólk hefur alltaf Það er ekki hversu mikið er sýnt af beru hörundi sem skiptir höfuðmáli — heldur hvemig! Eftirtektarvert er hversu lítið leikkon- umar í Dangerous Liaisons virðast mál- aðar og nú er eðlilegt útlit það nýjasta í förðun. Förðunarmeistarinn, sem farð- aði andlit Uma Thurman fyrir þessa myndatökuna, notaði þó jafnmikinn farða og vanalega - til þess að ná þeim áhrifúm að hún virðist alls ekkert máluð. Þessir stöðugu flutningar og frjálslegt uppeldi kenndu henni snemma að treysta á sjálfa sig og flmmtán ára gömul flutti hún tii New York-borgar. Þar vann hún í stuttan, en um leið árangursríkan, tíma sem sýningarstúlka — á sama tíma og hún reyndi fyrir sér á leiklistarbrautinni. Borg- in er enn í miklu uppáhaldi hjá henni vegna þess að þar segist hún geta horft á aðra í stað þess að aðeins sé horft á hana. Samt virðist fatasmekkur hennar, sem segja má að sé „Vinstribakka barokk", ekki í samræmi við þetta. „Ég er að reyna að losa mig undan þessu svarta," segir hún hlæjandi og á þá við rauðbrúnu sokkabux- urnar sínar, gamaldags síðan jakka og skærgult bindi. „Fólk hefur hvort sem er alltaf glápt á mig af því að ég er stór, undarlega vaxin og dálítið öðruvísi. Það er bara núna sem það glápir á mig af því að það hefúr séð þessa öðruvísi manneskju á hvíta tjaldinu.“ FÓLK glápt á mig - segir Uma Thurman, unga leikkonan í Dangerous Liaisons ÞÝÐING: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR Skröksögumar um ævintýri Munc- hausens baróns vom afar vinsælar einu sinni — og verða það án efa aftur þegar myndin verður sýnd sem verið er að gera effir þeim. Ekki sakar að í hlutverki hinnar einu og sönnu Ven- usar verður Uma Thurman sem vakti verðskuldaða athygli fyrir leik sinn I myndinni Dangerous Liaisons. Þar lék hún Cécile, fimmtán ára óspillta ung- mey, nýkomna úr klausturskóla, sem hinn ómótstæðilegi Valmont afineyj- aði og kenndi síðan alls konar miður siðprúða ástarleiki. Uma þótti skila hlutverkinu afar vel og ná að sýna unga stúlku sem er hvort tveggja í senn bamaleg og veraldarvön. „Það sem mér finnst svo áhugavert við Cécile er að hún verður spillt án þess að glata sakleysinu," segir Uma. „Spillt kona var í þá daga hin eðlilega kona.“ Uma er átján ára núna og þótt aðrar unglingsstúlk- ur fái yfirleitt ekki hlutverk nema sem kyn- æsandi skólastelpur í unglingamyndum fær hún klassískari hlutverk vegna þess hvernig hún ber sig og vegna sérstakrar fegurðar sinnar. Hún er dóttir prófessors í austurlenskum trúarbrögðum og sænsks geðlæknis, sérstaklega sjálfstæð ung kona sem ólst upp í hinum ýmsu háskólabæjum í norðausturhluta Bandaríkjanna og í tvö ár á Indlandi. 66 VIKAN 13. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.