Vikan


Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 56

Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 56
LESEhDAKörniunm Ferð þú fil Parísar í boði Pierre Cardin? Pierre Cardin hefur tekið frá horð á þessum heimsfræga veitingastað, Maxim’s, fyrir hinn heppna Vikulesanda og gest hans 23. júli næstkomandi. Heppinn lesandi Vikunnar fær upphringingu fimmtudaginn 13. júlí næstkomandi og honum til- kynnt að hann hafi unnið ferð til Parísar PEUGEOT 505 V6, lúxusútgáfa af flagg- skipi PEUGEOT. Með svona bifreið ferð- ast vinningshafinn í skoðunarferð um heimsborgina París. fyrir tvo í boði Vikunnar, Flugleiða og tískukóngsins Pierre Cardin. Hafir þú þá verið búin(n) að senda inn útfyllta seðil- inn með lesendakönnuninni sem fylgir Vikunni og senda hann í „pottinn", sem dregið verður úr, gætir þú hugsanlega upplifað ævintýri lífc þíns í næsta mánuði. Vinningurinn er ekki framseljanlegur og vinningshafinn ásamt gesti sínum verður að geta flogið til Parisar ásamt blaðamanni og Ijósmyndara Vikunnar 23. júlí. Flogið verður með Flugleiðum og að sjálfcögðu á Saga Class farrými. Fyrsta kvöldið verður borðað í boði tískukóngsins á því söguffæga veitingahúsi Maxim’s, sem Cardin keypti fyrir fáeinum árum. Þið getið lesið sögu veitingastaðar- ins í næstsíðasta tölublaði Vikunnar. Næsta dag verður svo farið á tískusýn- ingu hjá Cardin, en sú sýning er önnur tvegg)a sem hann heldur á þessu ári. Sýn- Verðlaunahafinn mun fylgjast með lokaðri tískusýningu Pierra Cardin 24. júlí. ingar hans eru aðeins opnar sérstökum boðsgestum og helstu tískublöðum heims. Að kvöldi annars dags býður Cardin Vikulesendunum á veitingastaðinn Espace, sem er mest sóttur af glæsifólki Parísarborgar, hinu svokallaða „þotufólki". Og svo má ekki gleyma því að gist verð- ur á því stórglæsilega Park Avenue hóteli, sem er í hjarta borgarinnar. Eitt af því sem boðið verður upp á í Parísarferðinni er glæsileg skoðunarferð á vegum PEUGEOT bílaffamleiðandans franska. Vinningshafinn verður sóttur á Hotel Park Avenue kl. 10 að morgni og ekið verður um borgina með fararstjóra og bílstjóra. Bíllinn, sem er af gerðinni PEUGEOT 505 V6, er lúxusútgáfa af þessu flaggskipi PEUGEOT. Leðursæti og innrétting ein sú vandaðasta sem völ er á í bílaiðnaðinum í dag. Allt það markverðasta verður skoðað. Eiffelturninn, Notre Dame kirkjan, Sigur- boginn og að sjálfcögðu verður ekið eftir Champs Elyssées breiðgötunni. Við þá götu eru mörg af þekktustu fyrirtækjum Frakklands. Mitterrand Frakklandsforseti býr í Elysséehöllinni neðst við þessa götu. Einnig verður Sacré Coeur kirkjan skoðuð, en í nágrenni hennar er mikið listamanna- líf. Þetta er aðeins lítið brot af því sem fýrir augun ber á þessari lúxusferð í fylgd PEUGEOT. □ Stúlka á Seyðisfirði hreppti fyrstu Costa del Sol ferðina Dregið var úr innsendum seðlum lesenda- könnunar Vikunnar 15. júní og kom fyrsta ferðin til Costa del Sol í hlut ungrar stúlku á Seyðisfirði, Guðsteinu Hreiðarsdóttur, Tún- götu 21. Enn er svo eftir að draga út tvær ferðir til viðbótar. Þessar sólarlandaferðir eru í boði Ferða- miðstöðvarinnar Veraldar og gististaðarins Castillo de Vigia sem er ný, glæsileg viðbygg- ing við hinn glæsilega gististað Santa Clara, sem er steinsnar frá iðandi mannlífi miðborg- ar Torremolinos. Vinningshafinn fær íbúð búna öllum hugsanlegum þægindum og með útsýni yfir hafið. Og við minnum á að hér er um að ræða boðsferð fyrir tvo, samtals að verðmæti 125 þúsund kr. Ferðamiðstöðin Veröld hefúr einkarétt á íslandi á Castillo de Vigia. Með Flugleiðum og Vikunni á vit glœsileika stórborgar 54 VIKAN 13. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.