Vikan


Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 47

Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 47
5JOMVARP strákarnir, sem ég hafði áhyggjur af til að byrja með. Það er erfitt að vera í miðjunni, á milli stráka eins og Freds og Bens.“ Það kemur vel í Ijós á venjulegu kvöldi hjá Savage fjölskyldunni. „Við rífumst ekki mikið, nema einna helst yftr sjónvarpinu, á hvað eigi að horfa hverju sinni og hver fær að ráða yfir fjarstýringunni," segir Kala. „Og ég stelst til að nota sjampóið hans Freds og þá verður hann reiður.“ Mamma ræður ennþá Systkini Freds fá líka að finna fyrir frægð hans. „Krakkarnir í skólanum spyrja mig hvort ég sé bróðir Freds," segir Ben. „Strákarnir spyrja hvort hann sé góður og stelpurnar hvar ég eigi heima.“ Þrátt fyrir frægðina er það enn mamma sem ræður í lífi Freds. Hún siðar hann til Það er ekki nema örsjaldan sem Savage fjölskyldan hefur tíma til að borða saman. Heldur tryggð við gömlu vinina Stundum er erfitt að muna að þessi 12 ára gamli strákur er enn bara barn. „Allt frá því hann fór að ganga hefur honum tekist að laga sig að hverju því sem hefur komið upp,“ segir pabbi hans. Kennari hans í upptökuverinu, sem kennir honum 3 tíma á dag, segist oft furða sig á honum. „Það er stundum eins og þarna sé á ferðinni full- orðinn maður í barnslíkama. Það er eins og orð afa hans, eða einhvers annars full- orðins, komi út úr munni þessa unga drengs." Fred heldur tryggð við gömlu félagana, á meira að segja kærustu úr ganfra hverf- inu sínu, sem honum finnst alltaf jafnsæt, en viðurkennir þó að það sé erfitt að halda sambandinu þar sem nú sé svo langt á milli þeirra. Hann er góður nemandi, mik- ill íþróttaáhugamaður og uppáhalds íþróttamennirnir eru Chicago Bears. Vilji einhver aðdáenda hans hér skrifa honum þá ætti bréfið að komast til skila ef það er stílað á aðstandendur sjónvarpsþáttanna, heimilisfangið er þá: Fred Savage c/o New World International 1440 Sputh Sepulveda Blvd. Los Angeles California 90025 USA „Þeir eru að reyna að gera mig reiða með því að segja að ég sé ljót.“ Hér eru systkinin úti í garði heima hjá sér. á heita máltíð á kvöldin. En í gær var góð- ur matur hjá okkur. Ég keypti kjötfars sem búið var að krydda og gera tilbúið til eldunar og ekki alls fyrir löngu sauð ég kartöflur og bjó til kartöflur fyrir krakkana. Þau héldu að þau væru að borða heimatil- búna máltíð, sem mér fannst dálítið sorglegt. Eddie Murphy fannst ég fyndinn Ýmislegt gott fæst þó með frægðinni. Fred hefúr til dæmis farið á Golden Globe verðlaunaafhendinguna, hefur fengið boð ffá Barböru Bush (sem hann gat ekki þeg- ið vegna upptöku á þættinum), hann fékk að vera kynnir á verðlaunaafhendingu People’s Choice og hefúr verið þulur í mynd. Á Golden Globe hátíðinni gekk Clint Eastwood framhjá borði Freds. Hann beygði sig niður að honum og sagði í Dirty Harry tón: ‘Mér finnst gaman að þættinum þínum, krakki.’ Fred er þó ennþá dálítið feiminn við þessa þekktu leikara. Á People’s Choice hátíðinni þorði hann ekki að fara til Dustins Hoffrnan og heilsa en aftur á móti gekk hann til Eddie Murphy og sagði við hann: ‘Sæll, herra Murphy.’ „Ég heilsaði honum svona því maður fer aldrei of varlega. Hann sat þarna við borð ásamt níu öðrum, þessum 300 kílóa líf- vörðum. Ég sagði honum að mér fyndist hann mjög fyndinn og hann sagði að hon- um fyndist ég mjög fyndinn." og það fyrir framan alla í upptökusalnum: ’Fred, gleymdu ekki að setja setuna upp þegar þú ferð á klósettið!’ Það sem virkar best til að fá Fred til að hlýða, eftir því sem hann segir sjálfur, er þegar mamma hans hótar að taka geislaspilarann af honum eða myndirnar hans af íþróttastjörnum. „Stundum er ég vondur við mömmu," seg- ir hann. „En ég er að verða miklu betri. Ég hef þroskast." „Fred er tilfinninganæmur og hann hef- ur innsæi," segir mamma hans. „Það eina sem ég hef verulegar áhyggjur af er félags- lífið hjá honum og að hann er ekki í skóla með jafnöldrum sínum. Ég hef ekki miklar áhyggjur af Ben, hann virðist þola allt. Hann er gáfaður, félagslyndur og vinsæll. Kala er svo ljúf. Hún er mun hljóðlátari en 13. TBL. 1989 VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.