Vikan


Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 62

Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 62
Þetta fólk vill skrifast á við þig ísland Ég óska eftir pennavinum á öllum aldri. Hressum stelpum og strákum, konum og körlum. Ég er sjálf 21 árs og mín áhuga- mál eru: fólk, föt, tónlist, myndlist, skemmtanir og margt fleira. Svara öllum skemmtilegum bréfum, drífið ykkur að skrifa. Æskilegt að mynd fylgi. Svava Herdís Jónsdóttir Hlíð Lóni 781 Homafirði Mig langar til að eignast pennavini utan af landi á aidr- inum 15 ára og eldri. Mín áhugamál eru: börn og upp- eldi, írímerki, skemmtanir og bílar. Þórkatla M. Norðquist Háaieitisbraut 52 108 Reykjavík Pólland Pólskur kolanámuverka- maður óskar eftir pennavini. Hann er 24 ára og langar að heyra ffá jafnöldrum sínum. Hann safnar frímerkjum, en nýjasta tómstundagamanið er enskunám sem hann stundar á hverjum degi. Auk þess Ies hann bækur og hlustar á tónlist. Hann hefur áhuga á vetraríþróttum. Skrifið til: Jaroslav Lajczak Chorzow-Batory 41-506 ul. Kartowicza 23/21 POLLAND Pólsk hjón óska eftir að skrifast á við íslensk hjón. Hann er 38 ára en hún 29. Þau hafa áhuga á íþróttum, pólitík, landafræði, náttúrufiræði, menningu og ffímerkjum. Krystyna Zenon Mroczkowscy 81-573 Gdynia Karwiny ul. Iwaszkiewicza 7 a 10 POLLAND Tékkóslóvakía Ungur Tékki hefúr mikinn áhuga á íslandi og langar að eignast hér pennavini. Hann er 14 ára og hefúr áhuga á popp- tónlist, bréfaskriftum, að lesa bækur, íþróttum, póstkortum og mörgu fleiru. Hann skrifar á ensku. Paul Pragr Bakalovo Na’Brezi 7 639 OOu Bmo Czechoslovakia Júgóslavía Hér er einn að skrifa í annað sinn, því enginn hefúr skrifað honum og hann er mjög von- svikinn yfir því, en ætlar að reyna aftur. Hann hefúr lært heilmikið um Eddukvæðin, smávegis um Reykjavík og um goshverina. Fyrir ári var stutt mynd um ísland í sjónvarpinu hjá honum og vakti enn meiri áhuga hjá honum að eignast pennavini hér. Skrifið á ensku til: Janko Andriyasevic B. Deletica 6 81400 Nikgic YUGOSI.AVIA Austurríki um. Hann hefur mörg áliuga- mál og langar að skrifast á við jafnaldra sína. Skrifið á ensku til: Michael Milalkovits Goldbacherstr. 64 A-h400 Steyr AUSTRIA Frakkland Parísarbúa, sem er 23 ára, langar að skrifast á við íslend- ing. Hann skrifar á ensku. Stephane Serrecchia 27 me des Afrennins 75017 Paris FRANCE Átján ára Fransmaður óskar eftir að skrifast á við stúlkur á aldrinum 15-19 ára, hann seg- ist vera mjög rómantískur og hefúr mörg áhugamál. Hann skrifar á frönsku: Bascour Xavier 18 me Victor Hugo 59120 Loos FRANCE Þrítugan bankastarfsmann, sem á sitt eigið hús, Iangar að kynnast landinu í gegnum pennavini, helst stúlkur. Upp- áhaldstómstundagaman hans eru íþróttir, kvikmyndir og ffímerki. Honum þykir einnig gaman að ferðast. Hann skrifar á frönsku eða ensku. David Assoygnon Résidence des fleurs Rue du preche 50500 Carentan FRANCE Svíþjóð Nítján ára sænskan strák langar að eignast pennavini á íslandi. Hann hefúr áhuga á sportbílum, kvikmyndum, skíðum, lestri, svifdrekum og tónlist. Skrifið á ensku eða sænsku til: Lars Jonsson Hökagaarden Helaas 53400 Vara SVERIGE Halló! Langar þig til að eignast pennavin í Svíþjóð? Já. Þá ertu einmitt sá sem við erum að leita að. Sendu okkur bréf með nafni þínu, heimilsfangi, aldri, kyni og áhugamálum og segðu okkur hvort þú óskar eftir að skrifast á við strák eða stelpu og við munum senda þér heimilisfang. KBO Muhri Södertorpsvagen 63 S-21465 Malmö SVERIGE Karlmaður sem fæddur er 5. júlí 1963 óskar eftir pennavin- Rúmenía ^öoW . Nýverið barst skemmtilegt bréf frá listamanni í Rúmeníu sem skrifar ágæta ensku og langar til að skrifast á við lista- mann og þá kannski einna helst einhvern sem leggur stund á það sama og hann. Hann heitir Sorin og er 26 ára nemandi við listadeildina í háskólanum í Bukarest, þar sem hann leggur stund á grafík og hönnun. Hann hefúr gert töluvert af því að teikna auglýsingaspjöld og teiknimyndir. Hann hefur lært norsku í 4 ár og hefur áhuga á að læra íslensku. Skrifið til: Sorin Andreescu OP22, cp 80, Bucuresti 22 RUMANIA 60 VIKAN 13. TBL1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.