Vikan


Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 36
Grillaður sjóbirtingur á rauðu smjöri Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 10 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Fiskur INNKAUP: 800 gr hreinsaður og roðflettur sjóbirtingur 2 msk olía 1/2 I rjómi 200 gr ósaltað smjör 11/2 bolli rauðvín 1 msk rauðvínsedik 1 rauðlaukur salt, pipar Helstu áhöld: Grill, pottur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Saxið laukinn smátt og „svitið'1* hann í potti. ■ Hellið rauðvíninu og edikinu í pottinn og látið sjóða niður um helming. ■ Bætið síðan rjómanum og kryddinu í pottinn og sjóðið niður þar til sósan fer að þykkna. ■ Þegar sósan er orðin þykk þá er potturinn tekinn af hellunni. Smjörinu bætt smátt og smátt í sósuna, hrært stöðugt í á meðan. ■ Penslið fiskinn með olíu og setjið á vel heitt grillið. Grillið fiskinn í 3 mín. á hvorri hlið. ■ Hellið sósunni á miðjan disk og setjið fiskinn á. Berið fram með soðnum o kartöflum og fersku grænmeti. œ u_ y * Svita = Hitað aðeins í lokuðum potti eða pönnu. œ O —3 I C/5 O l BERTOLLl ||V 8 sf— IIV 3 ÓLÍFUOLÍA McCORMICK KRYDD Ofnbakað, fyllt zuccini í súrsætri sósu Fyrir 4 Aætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Smáréttur INNKAUP: AÐFERÐ: 2 zuccini (grænmeti) 1/2 gulrót 1 rauðlaukur 1 sellerístilkur 1 rauð paprika 50 gr sveppir 50 gr pistasíuhnetur 30 gr vínber 0,2 I niðursoðnir tómatar 1 tsk ferskt engifer 1 tsk hvítlaukur 1 msk púðursykur 2 msk chili edik timian, basil, salt og pipar 8 sneiðar brauðostur 20 gr brauðrasp olía Helstu áhöld: Hnífur, pottur, ofn. Ódýr H Erfiður □ Heitur si Kaldur □ Má frysta Sl Annað: Z o LU _l cr O —> l œ o < 2 Skerið allt grænmetið í teninga, nema zuccini. Skerið zuccini eftir endilöngu, í tvennt, og holið að innan með skeið. „Svitið" allt grænmetið og hneturnar í potti í 2 mínútur. Hellið síðan tómötunum saman við ásamt kryddinu og sjóðið í 5 mín. Hellið þá sósunni og grænmetinu í zucciniskálarnar. Setjið ost og rasp yfir og bakið í 200°C ofni í 10 mínútur. m McCORMICK KRYDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.