Vikan


Vikan - 29.06.1989, Side 36

Vikan - 29.06.1989, Side 36
Grillaður sjóbirtingur á rauðu smjöri Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 10 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Fiskur INNKAUP: 800 gr hreinsaður og roðflettur sjóbirtingur 2 msk olía 1/2 I rjómi 200 gr ósaltað smjör 11/2 bolli rauðvín 1 msk rauðvínsedik 1 rauðlaukur salt, pipar Helstu áhöld: Grill, pottur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Saxið laukinn smátt og „svitið'1* hann í potti. ■ Hellið rauðvíninu og edikinu í pottinn og látið sjóða niður um helming. ■ Bætið síðan rjómanum og kryddinu í pottinn og sjóðið niður þar til sósan fer að þykkna. ■ Þegar sósan er orðin þykk þá er potturinn tekinn af hellunni. Smjörinu bætt smátt og smátt í sósuna, hrært stöðugt í á meðan. ■ Penslið fiskinn með olíu og setjið á vel heitt grillið. Grillið fiskinn í 3 mín. á hvorri hlið. ■ Hellið sósunni á miðjan disk og setjið fiskinn á. Berið fram með soðnum o kartöflum og fersku grænmeti. œ u_ y * Svita = Hitað aðeins í lokuðum potti eða pönnu. œ O —3 I C/5 O l BERTOLLl ||V 8 sf— IIV 3 ÓLÍFUOLÍA McCORMICK KRYDD Ofnbakað, fyllt zuccini í súrsætri sósu Fyrir 4 Aætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Smáréttur INNKAUP: AÐFERÐ: 2 zuccini (grænmeti) 1/2 gulrót 1 rauðlaukur 1 sellerístilkur 1 rauð paprika 50 gr sveppir 50 gr pistasíuhnetur 30 gr vínber 0,2 I niðursoðnir tómatar 1 tsk ferskt engifer 1 tsk hvítlaukur 1 msk púðursykur 2 msk chili edik timian, basil, salt og pipar 8 sneiðar brauðostur 20 gr brauðrasp olía Helstu áhöld: Hnífur, pottur, ofn. Ódýr H Erfiður □ Heitur si Kaldur □ Má frysta Sl Annað: Z o LU _l cr O —> l œ o < 2 Skerið allt grænmetið í teninga, nema zuccini. Skerið zuccini eftir endilöngu, í tvennt, og holið að innan með skeið. „Svitið" allt grænmetið og hneturnar í potti í 2 mínútur. Hellið síðan tómötunum saman við ásamt kryddinu og sjóðið í 5 mín. Hellið þá sósunni og grænmetinu í zucciniskálarnar. Setjið ost og rasp yfir og bakið í 200°C ofni í 10 mínútur. m McCORMICK KRYDD

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.