Vikan


Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 6

Vikan - 29.06.1989, Blaðsíða 6
5J0MVARP „Nú er bara meira af öllu og allt betur gert" Fyrir réttum aldarfjórðungi setti Benedikt Gröndal fram tillögur að íslensku sjónvarpi. Ólafur Thors tafði málið að sögn Benedikts og taldi íslenskt sjónvarp peningasóun. Þegar Bjarni Benediktsson tók við af honum liðu ekki nema nokkrar vikur þar til málið tók við sér. Benedikt rifjar upp í viðtali við Vikuna fæðingu íslenska sjónvarpsins. Fyrir 25 árum, þegar íslenskt sjónvarp var ekki komið til sögunnar, birtust meðfylgjandi drög að „hugsanlegri íslenskri sjónvarpsdagskrá" í Vikunni. Fljótt á litið virðist þetta vera skondin lesning í dag, til dæmis er talað um veðrið einu sinni í viku; í dagskrárlok á mánudagskvöldum. Að sumu leyti bera íslensku liðirnir, sem eru nokkru fleiri en þeir erlendu, svolítinn keim af gamla gufuradíóinu. Það er í sjálfu sér eðlilegt þar sem ekki var um annan íslenskan Ijósvakafjölmið- il að ræða í þá daga. En við nánari lestur kemur margt athyglisvert í Ijós. Sumt af því er meira að segja nýtilkomið í sjónvarpinu, svo sem þættirnir „Kvöldskóli sjónvarpsins“ og „Tómstundir" sem í dag gætu verið innlegg í fræðsluvarpið. Benedikt Gröndal sendiherra, sem setið hefur allra manna lengst í útvarpsráði, fimmtán ár, átti stóran þátt í mótun íslensks sjónvarps og var einn af höfundum þessarar „framtíðar- dagskrár“ sumarið 1964. 6 VIKAN 13. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.