Vikan


Vikan - 13.07.1989, Síða 4

Vikan - 13.07.1989, Síða 4
23 Greifarnir hafa verið í fremstu röð íslenskra dægur- lagahljómsveita i nokkur ár. Þeir hafa þó ekki sent frá sér nema eina hljómplötu, en nú er önnur loks væntanleg á markaðinn. 25 Myndast þú vel? Ný nám- skeið eru að hefjast, ætluð þeim sem vilja geta mætt í myndatök- ur af öryggi. Að námskeiðunum standa Ijósmyndari, förðunar- dama og Ijósmyndafyrirsæta. Vikan ræddi stuttlega við þessa leiðbeinendur. 26 ísfólkið er vel þekkt hér á landi af lestri bóka norsku skáld- konunnar Margit Sandemo, en bækurnar eru nú orðnar 47 tals- ins og sú síðasta er í prentun. Skáldkonan, sem er afar athygl- isverð kona, var hér á ferð á dögunum og þá átti Vikan við hana bitastætt viðtal. 30 Sumarbrosið. Fyrstu fjórar verðlaunamyndirnar í Ijós- myndasamkeppni Vikunnar og Kodak Express gæðafram- köllunar, birtast í þessu tölu- blaði. Vertu með f samkeppn- inni um vandaðar myndavélar og ferð til Hamborgar. 32 Ævar R. Kvaran veltir fyrir sér þeirri spurningu, hvort dýr lifi eftir dauðann. 34 Mataruppskriftir úr verð- launasamkeppni Uncle Ben’s og tvær nýjar uppskriftir frá meistarakokkunum í klúbbnum Framandi. 35 Sólbrúnkan endist lengur ef hún kemur hægt. Fróðleg grein um áhrif sólarinnar á húðina. 36 Núpsstaðarskógar og Grænalón eru eitthvert skemmti- legasta útivistarsvæði landsins að mati Björns Hróarssonar jarðfræðings, sem fjallar um þetta svæði í útilífsdálkum sín- um ( þessu tölublaði. 38 Garðyrkja er á dagskrá garðeigenda um þessar mundir af meiri þunga en annan tíma ársins. Steinn Kárason garð- yrkjufræðingur gefur lesendum ýmis holl ráð í þessari Viku. 40 Brjóst eru einn fegursti hluti kvenlíkamans. En hvað veistu um brjóst? Vikan birtir ítarlega grein um flest það sem þú þarft að vita um brjóst. 44 Brjóstahaldarinn á aldaraf- mæli á þessu ári. Vikan rifjar upp sögu hans allt fram til þessa dags. 48 Undirfatnaður er áfram til umfjöllunar í einni opnu til við- bótar. Vikan fór á Ijósmynda- stofu með fallega stúlku og glæsilegan undirfatnað frá Bláa fuglinum. 52 Holly Johnson hefur verið nefndur poppundur nfunda ára- tugarins. Hann vakti athygli er hann söng með hljómsveitinni Frankie goes to Hollywood, en nú er hann að hefja sólóferil með útgáfu vel heppnaðrar sólóplötu. Ferill söngvarans hef- ur ekki beinlínis verið dans á rósum eins og fram kemur í grein um kappann. 54 Gæludýrasíðan snýst að þessu sinni um hunda og hvort rétt sé að fá sér einn slíkan. 56 Smásagan heitir Gestur í íbúðinni og er eftir Dorothy Black. Lauflétt gamansaga á miðju sumri. 58 Litmyndasögur. 61 Létt krossgáta. 64 Krossgáta. 65 Stjörnuspá og fyrri hluti um- fjöllunar um þá sem fæddir eru í Ijónsmerkinu. 66 Sjónvarpshetjurnar Maddie og David og gæjarnir í Miami Vice frá nýju sjónarhorni. VIKAN 13. JÚLÍ 1989 14. TBL. 51. ÁRG. VERÐ KR. 235 VIKAN kostar kr. 180 eintakið í áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt sex sinnum á ári, fjögur blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur um sinn út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum i síma 83122. Utgefandi: Sam-útgáfan Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Markaðsstjóri: Pétur Steinn Guömundsson Höfundar efnis í þessu tölublaði: Hjalti Jón Sveinsson Ragnar Lár Simone Mabriani Þórarinn Jón Magnússon Pétur Steinn Guðmundsson Bryndís Kristjánsdóttir Ævar R. Kvaran Björn Hróarsson Steinn Kárason Þorsteinn Erlingsson Dorothy Black Bjarni Haukur Þórsson Guðjón Baldvinsson Gísli Ólafsson Fríða Björnsdóttir Sigrún Harðardóttir Ljósmyndir í þessu tölublaði: Gunnlaugur Rögnvaldsson Magnús Hjörleifsson Egill Egilsson Fríða Björnsdóttir Hjalti Jón Svsinsson Björn Hrcarsson Simone Mabriani Katrín Elvarsdóttir Stefán Karlsson Jóhann Kristjánsson Útlitsteikning: Þórarinn Jón Magnússon Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Forsíðumyndina tók Magnús Hjörleifsson af Bryndísi Bjarnadóttur í fatnaði frá Bláa fuglinum. Hárgreiðsla Helga Jónsdóttir hárgreiðslustofunni Madonnu i Garðabæ. 6 Þorsteinn Viggósson hefur búiö í Kaupmannahöfn um langt árabil. Þekktastur hér heima er hann fyrir rekstur veitingastaö- anna Pussycat og Bonaparte þar ytra. Hann hefur þó fengist viö ýmislegt fleira og enn annað hefur hann á prjónunum. Vikan heimsótti Þorstein á dögunum til að forvitnast um starfsemi hans. 12 Ragnar Lár raupar og rissar um Jón bassa, Bjössa rós og Árna Elfar. 14 Jóhanna Möller söngkona hefur að undanförnu heillað ítali með söng sínum og framkomu. Vikan birtir viðtal sem ítalski blaðamaðurinn Simone Mabri- ani átti við hana fyrir skömmu. 18 Skafmiði fylgir Vikunni í fjórða og síðasta sinn í þessari umferð. 20 Tvö íslensk ungmenni áttu í síðasta mánuði sæti í alþjóð- legri dómnefnd kvikmyndahá- tíðar í París þar sem sýndar voru barna- og unglingamyndir víðs vegar að úr heiminum. Vik- an segir frá þessu ævintýri ungl- inganna. 21 Gáfnapróf unnið af alþjóða- samtökunum Mensa birtist í þessu blaði - og svörin í því næsta. 22 Kamivalstemmning ríkir í allt sumar á Hótel íslandi. Steik- ur eru grillaðar á kolum og létt- klæddar stúlkur og frísklegir pilt- ar stíga suður-ameríska dansa. Óhjákvæmilegt annað en að komast í sannkallað sumar- skap. Q 22 EFNI5YFIRUT 4 VIKAN 14. TBL. 1989

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.