Vikan - 13.07.1989, Side 21
PROF
Áffram, góffnaljós!
Langar ykkur til að
vita hvort þið hugsið
rökrétt og notið at-
i hyglisgáfuna vel?
Það er ekki víst að þið verð-
ið ánægð með útkomuna
þegar þið hafið tekið þetta
próf enda var það útbúið af
Mensa, sem er alþjóða-
klúbbur gáfúmanna alls
staðar að úr heiminum. En
það er alltaf gaman að
spreyta sig á einhverju erf-
iðu - og til þess er leikur-
inn gerður.
Til þess að þú svindlir
örugglega ekki verða svör-
in ekki gefin fyrr en í næsta
blaði og þá birtist einnig
einkunnagjöfin.
Góða skemmtun!
IHvert af efitirfarandi
atriðum er stakt?
Hjól, ljós, bíll, hattur.
2Hvert af eftirlarandi
atriðum er stakt?
Varalitur, augnskuggi, maskari,
meik.
3Hvert af eftirfarandi
atriðum er stakt?
• ■ *
Oa Db
A ★
Ad Ae
4Haldið röðinni áfram
með því að bæta bók-
staf við.
bafejipov
5
Haldið röðinni áfram
með því að bæta bók-
staf við.
D F I M R
6Haldið röðinni áfiram
með því að bæta tölu-
staf við.
43 37 32 28 2 5
7Finnið orðið sem
hentar best til að ljúka
setningunni.
Gas er fyrir blöðru eins og bók
er fyrir... Titil, bókasafh,
skáldskap, bindi
8Finnið orðið sem
hentar best til að ljúka
setningunni.
Runni er rósum eins og höfuð
er... Hatti, hári, hárkollu, lík-
ama
Finnið orðið sem
hentar best til að ljúka
setningunni.
Hveiti er brauði eins og vínber
eru ... Býílugu, hunangi, sykri,
víni
Fílar eru stór dýr.
Sumir fílar eru með
stór eyru. Enginn fíll er
bleikur.
Miðað við ofangreint, hvað af
eftirfarandi er örugglega rétt?
a) Sum stór dýr eru fílar
b) Sum bleik dýr eru með stór
eyru
c) Öll dýr með stór eyru eru
fílar
d) Sumir bleikir fílar eru með
stór eyru
UKýr éta gras, en ekki
þistla. Svín éta
hvorugt. Ljón geta étið
menn.
Miðað við ofangreint, hvað af
eftirfarandi er þá örugglega
rétt?
a) Aðalfæða ljóna eru menn
b) Svín éta ekki menn
c) Kýr myndi fulsa við þistli
d) Sumum svínum líkar gras
Bílar eru með fjög-
ur hjól, en sumir
hafa þrjú. Sumir eru með
hvít gúmmídekk. Allir bílar
eru með gúmmídekk. f
flestum bílum er útvarp.
Miðað við ofangreint, hvað af
eftirfarandi er þá örugglega
rétt.
a) Þriggja hjóla bílar eru með
þrjú hvít dekk
b) Allir bílar eru með gúmmí-
dekk og útvarp
c) Bílar með útvarpi eru með
hvít dekk
d) Fjögurra hjóla bílar með út-
varpi eru með gúmmídekk
Kona nokkur keypti
hatt sem kostaði 900
krónur. Henni líkaði ekki
hatturinn og seldi vinkonu
sinni hann fyrir 630
krónur. Vinkona hennar
var flink að sauma og
breytti hattinum þannig að
fyrmefhda konan vildi
kaupa hann aftur. Hún
borgaði þá 1090. Hvað kost-
aði hatturinn hana þegar
upp var staðið?
Þú ert að aka úti á
landi og kind hleyp-
ur í veg fyrir bílinn. Þú
beygir til að forðast árekst-
ur en ekur þá á girðinguna
við bæ Gauju bóndakonu.
Gauja er að mála girðing-
una þegar þetta gerist og
dettur niður úr tröppum
sem hún stendur í. Hún
missir meðvitund. Gauja er
einbúi. Hvað heitir eina
manneskjan sem getur
komið henni til hjálpar?
Notaðu hvem
bókstaf, A, B, C, D
og E, fimm sinnum og
fylltu út í reitina hér að
neðan með því að setja
einn bókstaf í hvem reit. í
engum tveim reitanna á
að vera sami bókstafúr ef
þeir liggja saman í röð,
langsum, þversum eða á
ská. Sem upphaf er búið að
setja inn fjóra bókstafi.
A B
C
D
Hvaða tölustafi þarf
til að halda áfram
með talnaröðina hér á
eftir?
0.5, 1.0, 3.0, 12.0
Strikið undir þau
tvö orð sem í setn-
ingunni hafa skipt um stað.
a) Frosið er ísvatn
b) Rauð sólin er kvöld
c) Svín kemur af beikoni
Pétur gaf tvo silf-
urpeninga fýrir
brauð og fékk tvo kopar-
peninga til baka. Jón gaf
álíka silfúrpening fýrir
mjólkurpott. Hverjar af
eftirfarandi setningum
standast?
a) Silfurpeningur er tveggja
koparpeninga virði.
b) Tveir koparpeningar eru
minna virði en einn silfurpen-
ingur.
c) Mjólk er ódýrari en brauð.
d) Silfúrpeningur er meira
virði en pottur af mjólk.
e) Brauð er ódýrara en mjólk.
-í O Bnsku orðunum
A J hér að neðan má
raða saman þannig að þau
mynda eitt 12-stafa orð, eitt
8-stafa orð og eitt 7-stafa
orð. Ef gert er ráð fyrir því
að aðeins megi nota hvert
orð einu sinni, hver em þá
orðin sem hægt er að
mynda?
Fir, able, able, ion, con, suit,
cap, mat
'TA Hamar er tvisvar
sinnum þyngri en
sporjám. Saman vega þeir
24 grömm, hversu þungur
er hamarinn?
Blómasalinn selur
/má JL blómin sín eftir ein-
kennilegum reglum, sem
fara eftir fjölda stafanna í
blómunum. Rós kostar 60
krónur, túlípani 160, fjóla
100, en páskalilja 200
krónur.
Miðað við þetta, hvað kostar
þá nellika?
Setjið inn orðið sem
lýkur fýrra orðinu
og byrjar það síðara.
Lofs(...)Iag
s~\ 'Jp Ef 40 pizzubökun-
Jmá armeistarar geta
bakað 20 pizzur á tveim
tímum, hversu margar
klukkustundir tekur það
þá tvo þeirra að gera 10
pizzur?
Ef einhver vildi selja
Ái M. þér ævagamlan pen-
ing sem hann segði að væri
frá árinu 10 fýrir Krist og
segði þér jafnframt að hann
væri ekta, myndirðu þá
kaupa hann ef þú ættir
peninga til þess?
Líf er fýrir fíl eins
/íáj og tillit er fýrir:
a) Augnaráð
b) Gleraugu
c) Tillit
d) Rósu
14. TBL.1989 VIKAN 21