Vikan


Vikan - 13.07.1989, Page 40

Vikan - 13.07.1989, Page 40
Trjáplöntum rótslegið: Graflð rúma holu eða rás svo ræturnar leggist eðlilega. Mold úr næstu holu mokað yfir rætumar á tré í þeirri fyrstu, þjappað, vökvað og þannig koll af kolli. Ef vel er frá gengið og plönt- urnar standa í forsælu má geyma þær lengi, svo fremi að raki sé nægur. GRÓÐURSETNING TEXTI: STEINN KÁRASON ■W- orið er sá tími sem / venjulega er valinn »/ og talinn heppilegast- ▼ ur til gróðursetningar á trjám og runnum. Jarðraki er að jafnaði mikill vegna snjóa vetrarins og framundan er sumarið, tímabil vaxtar og grósku. Breyttar ræktunarað- ferðir og meðhöndlun hjá garðplöntuframleiðendum, svo sem pottaræktun, gerir þó kleift að lengja gróðursetning- artímabilið verulega. Vorkoman er breytileg eítir landshlutum og frá ári til árs en þegar tré og runnar taka að bæra á sér er tímabært að taka til höndum við að undirbúa gróðursetningu. Reyndar er sjálfsagt að hefjast handa um leið og ffost fer úr jörðu svo að plönturnar hafi til góða vaxtartímabilið sem framund- an er og sem lengstan tíma til að jafna sig og rótfesta fyrir komandi vetur, eftir það rask sem óhjákvæmilegt er við út- plöntun. Fyrirhyggja er ætíð af hinu góða og sumir undirbúa beð og rótstinga plöntur ári áður en til á að taka. Reynslan hefúr kennt að Eiflt og annoð um garðyrkju Kláði í kartöflum orsakast af of háu sýrustigi jarðvegs. Kláð- inn lýsir sér með svörtum blettum á hýði kartaflnanna og skemmdum sem ná í gegnum hýðið inn í kartöfluna sjálfa. Kalk hækkar sýrustig jarðvegs- Rifs og sólber þarf að stýfa efitir gróðursetningu að vori. Ef plantað er að hausti er minna klippt. ýmsar tegundir, s.s. ösp og víðir, sem fluttar eru beint af vaxtarstað til útplöntunar, spjara sig best ef flutningurinn er framkvæmdur fyrir miðjan júní. Skógarplöntur og lág barrtré má gróðursetja með góðum árangri í sumarbú- staðalönd og skógarteiga í lok ágúst, þegar ársvöxturinn er ins. Þar af leiðandi á ekki að nota kalk við kartöfluræktun. Brennisteinn lækkar sýrustigið og af honum þarf tvö til þrjú kíló á hverja 100 fermetra hafl kláða orðið vart. Ranabjöllur valda oft skaða á skrautplöntum með því að éta blöð og rætur plantnanna. Ranabjallan er áþekk járnsmið- um en ögn stærri og hlutfalls- lega lengri, með tvo fálmara fram úr hausnum. Hún er ljós- fælin og heldur sig undir jarð- vegsyfirborðinu á daginn og sést þar af leiðandi sjaldan á ferli. Plöntuleifar og gamall húsdýraáburður getur verið gróðrarstía fyrir hana. Til að uppræta ranabjöllu má nota sjóðandi vatn skemmi það ekki plöntur á ræktunarsvæðinu eða þrautalendinguna, vökva farinn að tréna og vexti að mestu lokið. Tré og runnar sem rótslegið hefúr verið hjá plöntuseljend- um, hafa rýmri tímámörk hvað varðar útplöntun og pott- aræktaðar plöntur ásamt hnausplöntum má í flestum til- vikum gróðursetja nánast á hvaða árstíma sem er svo ffemi að hægt sé að koma þeim niður vegna frosta. Full- laufguð tré og í örum vexti á aldrei að flytja. Jarftvegur Tré og runnar þurfa mis- mikla jarðvegsdýpt, allt eftir tegundum, en einnig hefur gerð rótarinnar áhrif þar á. Lágvaxnir og skriðulir runnar, svo sem skriðmispill, einir og runnamura, þurfa að jafnaði 40—60 sm djúpa mold en flestar limgerðisplöntur, berja- runnar og skrautrunnar, svo sem viðja, rifs og birki, 60-80 sentímetra. Tré sem verða há- vaxin, til dæmis ösp, reynir og sitkagreni, þurfa enn meiri jarðvegsdýpt eða allt að einum metra. Holur og rásir fyrir plönturnar þurfa að vera svo djúpar og víðar að ræturnar geti lagst eðlilega og hvergi þrengi að þeim. Ennfremur með eiturefnum eins og bas- udin, dantox eða sumition, einnig sniglaeitur. Sniglar eru oft til vandræða, sérstaklega í grænmetisrækt- un. Þeir sem ekki hafa nytjar af þeim hvítlaukskrydduðum á franska vísu geta komið þeim fýrir kattarnef með því að vökva garðholuna með snarp- heitu vatni. Hitinn eyðir bæði 38 VIKAN 14. TBL. 1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.