Vikan


Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 50

Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 50
FATNAÐUR Silki, satín og blúndur Blái fuglinn, Póst- hússtræti 13, hef- ur á boðstólum úrval af nátt- og undirfatn- aði af bestu gerð, einnig brúðarkjóla, dag- og kvöldfatnað. Nýlega fiaerði verslunin sig til í Pósthús- stræti 13, í talsvert minna húsnæði til að mæta erfið- um tímum í viðskiptum. Flestar vörutegundimar munu áfram verða í versl- uninni, svo sem dönsku fötin frá Bitte sem þegar eru vel kynnt og margar konur á íslandi skarta nú. í framtíðinni mun þó einkum verða lögð áhersla á nátt- og vmdir- fatnað. Aðalmerkið í undirfatnaði kemur frá Bandaríkjunum - Maiden- form. Maidenform fyrir- tækið var stofnsett 1922 og hefúr því ríka reynslu í framleiðslu á undirfatn- aði sem bæði er vandaður, fallegur og líka á hæfilegu verði. Chaslyn er einnig gam- algróið, breskt fyrirtæki, þekkt fyrir fínlega og vandaða hönnun á nátt- og undirfatnaði úr silki. Chaslyn framleiðir sér- staklega fyrir Bláa fuglinn hin sívinsælu náttföt og sloppa úr vönduðu satíni með háglans. Náttföt og sloppur, mynstrað satín, uppslög og boðungar í blágrænum lit sem og buxumar. Þetta er nýtt snið frá Chaslyn. 48 VIKAN 14. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.