Vikan


Vikan - 13.07.1989, Page 58

Vikan - 13.07.1989, Page 58
Gamansaga eftir Dorothy Black Þeir lifðu fyrir líðandi stund. í eldhúsinu höfðu þeir komið fyrir ýmsum munum er orðið höfðu fyrir meira eða minna hnjaski í íbúð- inni. Pétur hafði hugsað sér að senda þetta til viðgerðar, en hafði enn ekki komið því í fram- kvæmd, því kjörorð hans var: - Þú skalt ekki gjöra það í dag, sem þú getur dregið til morguns. Þar sem þetta var íbúð Péturs er þeir bjuggu í fannst Sandy Pinkerton major að Pétri bæri að koma þessu í verk því í raun og veru var hann gestur Péturs. En hann var allt annað en ánægður að vita af þessari óreiðu á heimilinu.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.