Vikan


Vikan - 13.07.1989, Side 64

Vikan - 13.07.1989, Side 64
SNYRTIMG Coco baðkremið frá Chanel er í fallegum umbúðum sem fara vel í hvaða baðherbergi sem er. Coco bodkrem Krem sem mýkir húðina um leið og líkaminn sveipast í Coco ilminum — er hægt að hugsa sér betri loka- punkt á afslappandi baði? Nýja baðkremið frá Chanel er létt en þó er í því vítamínrík jojoba-olía sem nærir húðina og mýkir án þess að hún virð- ist fitug. Vel hefur tekist til með að blanda ilmi Coco ilm- vatnsins í kremið sem gerir það að verkum að áhrifin, þeg- ar ilmvatnið er notað, magnast og vara lengur. Auk kremsins er í baðlínunni hægt að fá freyðandi hlaup, sápu, svita- lyktareyði, baðpúður og fljót- andi baðkrem. Predictor Stick er einfalt og öruggt þungunar- próf sem þú notar sjálf heima. Nákvæmar leiðbeiningar á íslensku fylgja Predictor Stick pakkanum. Ef prufan sýnir bleikan lit þá er barn á leiðinni. Sáraeinfalt og enginn þarf að vita neitt nema þú ein. En því fyrr sem þú veist það, þess betra fyrir barnið. Predictor Stick fæst í apótekum. lj LYFHF. ER NAFNIÐ MTT A LI5TANUM? Glæsileg taska með sólaráburði, svitalyktareyði og sjampói sem þú getur fengið ef nafnið þitt er á listanum. ACO tcislcca i ferÖci- lagið og á ströndinci Að þessu sinni fá fimm heppnir lesendur tösku sem inni- heldur sólarolíu, rakakrem, svitalyktareyði og sjampó frá L.ACO. ACO-vörurnar eru viðurkenndar fyrir gæði og að- eins fáanlegar í lyfjarverslunum. Sólarolían er með varnarstuðul 7, sem þýðir að hægt sé að vera mun lengur í sólinni en án áburðar. Rakakremið heldur svo húðinni í réttu rakastigi. Eins og fyrr er auðvelt að vera þátttakandi í leiknum. Ef nafhið þitt er á listanum hér á eftir klippir þú út vinstra hornið efst á síðunni og skilar því inn ásamt nafni þínu og kennitölu. Þann 28. júlí verður svo dregið úr nöftium þeirra sem hafa látið vita af sér. Eins og áður segir verða fimm heppnir lesendur tösk- unni góðu ríkari. Að gefhu tilefni er bent á að nöfnin eru valin af handahófi úr þjóðskrá og án vitundar viðkomandi einstaklinga. Oddný Snorradóttir, Mógilsá, Kjal- arneshreppi. Ólafía Pétursdóttir, Ás- brekku, Áshreppi. Ólafur Guðjóns- son, lllugagötu 7, Vestmannaeyjum. Ólafur Sigurðsson, Reynilundi 17, Garðabæ. Kristin Birgisdóttir, Engja- völlum 7, Keflavík. Kristjana Sigurð- ardóttir, Neðstaleiti 10, Reykjavík. Guðný Elísabet Ingadóttir, Unufelli 48, Reykjavík. Guðriður Eiríksdóttir, Eikarlundi 26, Akureyri. Óskar Guðmundsson, Hraunbraut 29, Kópavogi. Lára Ómarsdóttir, Háa- leitisbraut 27, Reykjavik. Leifur Helgason, Álfaskeiði 80, Hafnarfirði. Lilja Guðmundsdóttir, Fljótaseli 4, Reykjavík. Maria Aðalsteinsdóttir, Skriðuseli 9, Reykjavík. Katrín Þor- steinsdóttir, Miðtúni 66, Reykjavík. Kolbeinn Grétarsson, Hlíðarvegi 21, Eyrarsveit. Konráð Jóhannsson, Safamýri 29, Reykjavík. Lillý Jóns- dóttir, Bræöratungu 21, Kópavogi. Lovísa Guðmundsdóttir, Seljabraut 40, Reykjavík. Magnús Alfonsson, Efstahjalla 13, Kópavogi. Margrét Halldórsdóttir, Víðilundi 2g, Akur- eyri. Þorsteinn Sigurbjörnsson, Skarðshlíð 25a, Akureyri. Þorvaldur Hannesson, Kópavogsbraut 78, Kópavogi. Þórdís Gunnarsdóttir, Víkurtúni 16, Hólmavíkurhreppi. Þórhildur Vilhjálmsdóttir, Sólvöllum 8a, Breiðdalshreppi. Þórfríður Magnúsdóttir, Álfatúni 25, Kópavogi. Stefán Kristjánsson, Álfhólsvegi 46d, Kópavogi. Steinunn Haralds- dóttir, Hraunbæ 56, Reykjavík. Steinn Þorri Þorvaldsson, Aragerði 11, Vatnsleysuströnd. Steingrímur Ingvarsson, Fagurgerði 10, Selfossi. Sandra Björk Rudólfsdóttir, Heiðar- gerði 66, Reykjavík. Sara Karlsdótt- ir, Kvlholti 3, Hafnarfirði. Siggeir Þor- steinsson, Vesturbergi 140, Reykja- vík. Sigríður Finnbogadóttir, Móaflöt 23, Garðabæ. Sigrún Bjarnadóttir, Asparfelli 10, Reykjavík. Sigurborg Sigurðardóttir, Engihjalla 19, Kópa- vogi. Marín Magnúsdóttir, Mar- bakka, Bessastaðahreppi. Guðrún Ellertsdóttir, Furugrund 26, Akra- nesi, Guðveig Árnadóttir, Fannarfold 33, Reykjavík. Gunnar Ingimundar- son, Kvistalandi 20, Reykjavík. Gyða Guðjónsdóttir, Grýtubakka 2, Reykjavík. / 112. tölublaði sem út kom um miðjan júní voru grafíkmyndir eftir Tryggva Árnason. Þeir lesendur sem fá mynd senda heim eru: Dýrfmna Kristjánsdóttir, Borgarsandi 4, Hellu, Arna Jóna Backman, Boðagranda 6, Reykjavík, Gíslína Guðrún Jónsdóttir, Lágengi 5, Selfossi og Guðmunda Snædís Jónsdóttir, Laufvangi 1, Hafnarfirði. Við óskum þeim til hamingju um leið og við þökkum öllum sem sendu inn nöfh sín. 62 VIKAN 14. TBL.1989

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.