Vikan


Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 26

Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 26
v ■ sérhverju samfélagi er I ríkjandi ákveöiö gildismat I eöa „ímynd um manninn". *' Þetta gildismat segir síðan til um hvers eðlis maðurinn er og hefur jafnframt skipuleggjandi áhrif á stefnumótun bæöi ein- staklinga og stjórnvalda. Oft- ast eru einstaklingar aöeins aö mjög takmörkuðu leyti sér meövitandi um ráðandi gildis- mat og þaö sama gildir um samfélögin sem heild. Hjá flestum er ímyndin um mann- inn aö mestu leyti dulvituð. En hún er að sama skapi ákaflega mótandi og áhrifarík, jafnvel meðal þeirra sem hafna henni eöa ákveðnum þáttum hennar. GILDISMAT HAGHYGGJUNNAR Ríkjandi ímynd um manninn varö til á veltiárum iönbylting- arinnar og einkennist af því aö mannleg tilvera er skoöuö einhliöa í Ijósi efnislegra for- senda. Hún er jaröbundin, ein- kennist af raunhyggju og hag- kvæmnis- og hagnýtissjónar- miöum. Rökhyggja er látin skipa háan sess en tilfinningar settar skör lægra. Veraldlegar eignir skipta menn miklu og einstaklingar eru metnir eftir þjóöfélagsstööu fremur en manngildi. Sem dæmi um þærforsend- ur sem mynda núverandi gild- ismat má nefna eftirfarandi: Einstaklingarnir eru metnir samkvæmt því hversu auð- ugir þeir eru og/eða hvaöa stööur þeir skipa. Framfarir og hagvöxtur eru eitt og hiö sama. Lífsgæöi og hamingja eru sama og aukin neysla. Peningar eru taldir hljóta aö tryggja mönnum frelsi; að þaö haldist í hendur aö afla _ „nógra" peninga og hafa samtímis óskoraö frelsi til aö nota þá eins og manni sjálfum líst helst. Maöurinn er yfjr náttúruna hafinn og þesí vegna er það hlutverk okkar aö hafa yfir henni aö segja. Hann er „kórótja sköpunarverksins" og þess vegna eölilegt aö mannkynið gjörnýti náttúr- una samkvæmt eigin geö- þótta. Fulltrúalýöræöiö (þ.e. merk- ing viö bókstaf á 4ra ára fresti) er fullkomnasta stjórnarformiö sem völ er á. ÍSLENSKA SAMFÉLAGIÐ Á íslandi teygir efnishyggjan (neyslu- og haghyggjan) arma sína inn á hvert heimili og inn í hverja stofnun og mótar huga þess fólks sem þar vermir stól- ana. Áhrif haghyggjunnar eru svo djúprist að flestir eiga tor- velt með aö gera sér í hugar- lund að hve miklu leyti hún stýrir þeirra eigin lífi. Flest samskipti innan fjölskyldunnar snúast til dæmis á einhvern hátt um neyslu. Fjölskyldulífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.