Vikan


Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 52

Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 52
Gufusoðinn skötuselur í bambuskörfu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Hófundur: Bjarki Hilmarsson Fiskur HRÁEFNI: AÐFERÐ: 800 g skötuselur 1 laukur 1 paprika, rauð 1 paprika, græn 2 tómatar 1 courgette 5—6 rif hvítlaukur 10 g engifer, ferskur Sósa: 5 msk. sojasósa örlítið af cayanapipar 2 msk. tómatsósa 2 msk. ólífuolía laukur hvítlaukur salt og pipar ■ Skötuselurinn er skorinn í sneiðar og raðað í bambuskörfu. ■ % af lauknum er skorinn í sneiðar ásamt papriku, tómat og courgette og raðað ofan á skötuselinn. Engiferinn er afhýddur og skorinn í strimla og 3 hvítlauksrif og sett yfir grænmetið. Kryddað, saltað og piprað. ■ Karfan sett í pott með litlu vatni og þétt lok yfir. Ef bambuskarfa er ekki til er hægt að sjóða fiskinn á smurðri pönnu með litlu vatni og þéttu loki. Suðan látin koma Uþp og svo slökkt undir og látið standa í 5 mínútur. ■ Sósa: Sojasósa, cayana, tómatsósa, restin af lauknum saxaður, 2 hvít- lauksrif söxuð, salt og pipar sett í skál. Blandað saman með þeytara og ólífuolíunni bætt rólega saman við. LU _J CC o “5 I œ Helstu áhöld: Pottur, bambuskarfa § (fæst í Pipar og salti), hnífur, 1 bretti, skál, þeytari. s Ódýr Ixl Auðveldur □ Heitur H o Kaldur □ Má frysta □ Annað: 3 Jarðarberjaturn Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: örn Garðarsson HRÁEFNI: Tuiles (smjörkökur): 2,5 dl eggjahvíta 200 g sykur 150 g hveiti 125 g bráðið smjör 200 g fersk jarðarber, hreinsuð og skorin í sneiðar 1 dl rjómi, þeyttur 6 cl Grand Marnier 1 msk appelsínubörkur, fínt saxaður 2 dl vanillusósa — sjá uppskrift í 4. tbl. ’89, uppskrift nr. 46 snjóegg á vanillusósu 4 msk þykk súkkulaðisósa 4 falleg myntublöð Helstu áhöld: Palletta, pönnuköku- spaði, ofnplötur, hrærivél, bretti, hnífur, sprautupoki. Ódýr □ Auðveldur □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: Ábætir AÐFERÐ: ■ Allt sett í hrærivélarskál og þeytt í 5 mín. Sett með teskeið á vel smurða þlötu og sett síðan í 200°C heitan ofn í 3-5 mín. Tekið strax af þlötunni og látið standa á borði meðan kökurnar eru að kólna. ■ Ágætt er að strá möndlum á deigið fyrir bakstur. ■ Turn: Kexkaka, jarðarber og rjómi, síðan aftur kaka ofan á og svo koll af kolli. ■ Súkkulaðisósa er sett á barmana á disknum, síðan vanillusósan ofan í, jarðarberjaturninn í miðjuna og skreytt með súkkulaðidropum. ■ P.S. Við bakstur á tuiles er nauðsynlegt að platan sé vel smurð. Hægt § er að nota sprautupoka fyrir deigið og sprauta jafna toppa því deigið lekur $ út í ofninum. e ■ Þegar kexkökurnar eru teknar af þlötunni eru þær strax mótaðar í báru sj með því að leggja þær á kökukefli eða kústskaft. ”3 1 œ o 'Z o < 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.