Vikan


Vikan - 31.05.1990, Qupperneq 52

Vikan - 31.05.1990, Qupperneq 52
Gufusoðinn skötuselur í bambuskörfu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Hófundur: Bjarki Hilmarsson Fiskur HRÁEFNI: AÐFERÐ: 800 g skötuselur 1 laukur 1 paprika, rauð 1 paprika, græn 2 tómatar 1 courgette 5—6 rif hvítlaukur 10 g engifer, ferskur Sósa: 5 msk. sojasósa örlítið af cayanapipar 2 msk. tómatsósa 2 msk. ólífuolía laukur hvítlaukur salt og pipar ■ Skötuselurinn er skorinn í sneiðar og raðað í bambuskörfu. ■ % af lauknum er skorinn í sneiðar ásamt papriku, tómat og courgette og raðað ofan á skötuselinn. Engiferinn er afhýddur og skorinn í strimla og 3 hvítlauksrif og sett yfir grænmetið. Kryddað, saltað og piprað. ■ Karfan sett í pott með litlu vatni og þétt lok yfir. Ef bambuskarfa er ekki til er hægt að sjóða fiskinn á smurðri pönnu með litlu vatni og þéttu loki. Suðan látin koma Uþp og svo slökkt undir og látið standa í 5 mínútur. ■ Sósa: Sojasósa, cayana, tómatsósa, restin af lauknum saxaður, 2 hvít- lauksrif söxuð, salt og pipar sett í skál. Blandað saman með þeytara og ólífuolíunni bætt rólega saman við. LU _J CC o “5 I œ Helstu áhöld: Pottur, bambuskarfa § (fæst í Pipar og salti), hnífur, 1 bretti, skál, þeytari. s Ódýr Ixl Auðveldur □ Heitur H o Kaldur □ Má frysta □ Annað: 3 Jarðarberjaturn Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: örn Garðarsson HRÁEFNI: Tuiles (smjörkökur): 2,5 dl eggjahvíta 200 g sykur 150 g hveiti 125 g bráðið smjör 200 g fersk jarðarber, hreinsuð og skorin í sneiðar 1 dl rjómi, þeyttur 6 cl Grand Marnier 1 msk appelsínubörkur, fínt saxaður 2 dl vanillusósa — sjá uppskrift í 4. tbl. ’89, uppskrift nr. 46 snjóegg á vanillusósu 4 msk þykk súkkulaðisósa 4 falleg myntublöð Helstu áhöld: Palletta, pönnuköku- spaði, ofnplötur, hrærivél, bretti, hnífur, sprautupoki. Ódýr □ Auðveldur □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: Ábætir AÐFERÐ: ■ Allt sett í hrærivélarskál og þeytt í 5 mín. Sett með teskeið á vel smurða þlötu og sett síðan í 200°C heitan ofn í 3-5 mín. Tekið strax af þlötunni og látið standa á borði meðan kökurnar eru að kólna. ■ Ágætt er að strá möndlum á deigið fyrir bakstur. ■ Turn: Kexkaka, jarðarber og rjómi, síðan aftur kaka ofan á og svo koll af kolli. ■ Súkkulaðisósa er sett á barmana á disknum, síðan vanillusósan ofan í, jarðarberjaturninn í miðjuna og skreytt með súkkulaðidropum. ■ P.S. Við bakstur á tuiles er nauðsynlegt að platan sé vel smurð. Hægt § er að nota sprautupoka fyrir deigið og sprauta jafna toppa því deigið lekur $ út í ofninum. e ■ Þegar kexkökurnar eru teknar af þlötunni eru þær strax mótaðar í báru sj með því að leggja þær á kökukefli eða kústskaft. ”3 1 œ o 'Z o < 2

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.