Vikan


Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 33

Vikan - 31.05.1990, Blaðsíða 33
staklinga. „Vivian er fórnar- lamb tíma og aðstæðna," seg- ir þessi glæsilega leikkona. „Þrátt fyrir gott hjartalag og andagift hefur henni verið haldið niðri. Eftir því sem lengra líður á söguna og hún kynnist betur náunganum Edward uppgötvar hún kosti sína og upplifir tilfinningalegar og líkamlegar breytingar.“ Þetta er sem sagt falleg ást- armynd með glettnu ívafi, ævintýraljóma öskubusku og fallegu fólki. Sannkallaður rjómafordrykkur fyrir ung og ástfangin pör á fallegu sumar- kvöldi. □ sónan, Edward Lewis, er fyrir- tækjasjóræningi. Hann kaupir fyrirtæki, brýtur þau upp og selur brotin meö stórgróða. Hann er 1990 útgáfa af „Jakkafötunum" svokölluðu. Ég held að fegurð sögunnar sé falin í því að sjá Edward og Vivian flýja og vlkka út þá ver- öld sem þau lifðu í áður. Þegar þetta fólk hittist uppgötvar það nýja einkaveröld samskipta, ást-og möguleika." Leikkonan Julia Roberts var viðriðin kvikmyndina í meira en eitt ár áður en tökur hófust. Hún segir að sagan sé um uppgötvun tveggja ein- í STUTTU MÁLI • Ástralska tríóið Christians hefur verið kært opinberlega fyrir lagastuld. Fyrsta smá- skifulag nýju plötunnar heitir Words og hefur notið mikilla vinsælda en írska útgáfufyrir- tækið Gael Linn heldur því fram að lagið sé stolið frá írska þjóðlagasöngvaranum Sean ,aðeigandi Ismenn iað tjá m til séu O’Riada. Allir hafa verið kærðif en Christians hafa ekki sig um málftl Þeir þekkja segj mjög lík og að Gael Linr • írska h house Flow ið mikið fyrii komu breiðé< sem út kom hún hins ve< senda frá sé og eftir því si næst á hún ai Fyrsta smáskífilagið, Give It Up, er væntanlea innan tíðar. • Litið hefur heýist til skosku hljómsveitarinnarlBig Coun- try um nokkurt s»ið og voru margir farnir að velta því fyrir sér hvort dagar hennar væru taldir. Svo er ekki en nýr trommuleikari er kominn í hóp- inn og heitir sá Pat Ahern. Um ®88- b fara’ að breiðskífu komumst heita Home. 'við miðjan apríl ætla þeir félagar að hefja tónleikaferðalag um Bretlandseyjar og í kjölfar ferðalagsins kemur út safn- plata frá Big Country. • Mark Kendall, gítarleikar- inn rokksveitarinnar Great White, gekk í það heilaga um daginn. Hann aiftist æskuást- inni Sharon S^»ol en meðal gesta í brúðlÆuSnu var góð- vinurjfcfl^l/ Izzy Stradlin úr finsæli Tone smáskífusölu- ^frica (We Are bð laginu sínu , er í slæmum mál- þssa dagana. Frændi lans, Greg Jessie, heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi verið umboðsmaður rapp- arans en verið svikinn og heimtar nú 15% af öllum tekj- um Tone Loc. • Jimmy Sommerville hefur sent frá sér nýtt smáskífulag, titillag nýju plötunnar Read My Lips. Einn virtasti upptökustjóri Breta, Stephen Hague stjórn- ar upptökum, en lagið er til- einkað leikritaskáldinu Larry Kramer sem skrifaði fyrsta leikritið um eyðni, The Normal Heart. Skilafresiur framlengdur Svarseðillinn hér fyrir neðan gœti fœrt þér baðslopp, handklœði og snyrlivörur frá Desert Flower Þau leiðu mistök urðu í síðasta tölublaði Vik- unnar, að lesendum var gefinn of skammur tími til að póstleggja seðla sína í verð- launasamkeppni Vikunnar og umboðsaöila Desert Flower. Því framlengjum við skilafrest- inn og birtum nýjan seðil að auki. Eins og við sögðum frá í tveim síðustu blöðum verða samtals gefnir tíu baðsloppar eins og myndin sýnir ásamt handklæðum auk nýrrar snyrti- vörulínu frá Desert Flower. Þegar hafa verið dregin út nöfn fimm vinningshafa, en þeir sem vilja eiga nöfn sín í pottinum þegar dregið verður um fimm þá síðari þurfa ekki annað en að útfylla meðfylgj- andi svarseðil og senda hann inn fyrir 15. júní næstkomandi. Utanáskrift Vikunnar er að finna á svarseðlinum. Fyrstu fimm vinningshafarn- ir eru: Auður B. Ólafsdóttir, Traðarkotssundi 3 í Reykja- vík, Sigríður Sigurjónsdóttir, Borgarfelli Kirkjubæjarklaustri, Erla Ásmundsdóttir, Kringlu- mýri 10 á Akureyri, Ósk Traustadóttir, Vallargötu 26 í Keflavík og Svandís Guðjóns- dóttir, Álakvísl 136 í Reykja- DESERT FLOWER SENDANDI:________________ HEIMILI:_____________________ PÓSTNR.:___________ STAÐUR: HÚÐ MINNI HÆFIR BEST KREM FYRIR: □ Eðlilega húð □ Þurra húð □ Mjög þurra húð □ Viðkvæma húð UTANÁSKRIFT: VIKAN VALHÖLL HÁALEITISBRAUT 1 105 REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.